(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

Fara í innihald

Pýreneafjöll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 22. apríl 2017 kl. 21:35 eftir 31.209.253.226 (spjall) Útgáfa frá 22. apríl 2017 kl. 21:35 eftir 31.209.253.226 (spjall) (Flokkun)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Kort.
Miðhluti Pýreneafjalla.
Pedraforca.

Pýreneafjöll eru fjallgarður í Suðvestur-Evrópu sem skilur Íberíuskagann frá meginlandinu og myndar náttúruleg landamæri milli Spánar og Frakklands en í austanverðum fjallgarðinum er örríkið Andorra sem liggur á landamærunum. Fjallgarðurinn er 430 km langur og nær frá Biskajaflóa í AtlantshafinuCreus-höfða sem skagar í austur út í Miðjarðarhafið. Hæsti punkturinn, Aneto, er 3.404 metrar að hæð.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.