Pýreneafjöll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Kort.
Miðhluti Pýreneafjalla.
Pedraforca.

Pýreneafjöll eru fjallgarður í Suðvestur-Evrópu sem skilur Íberíuskagann frá meginlandinu og myndar náttúruleg landamæri milli Spánar og Frakklands en í austanverðum fjallgarðinum er örríkið Andorra sem liggur á landamærunum. Fjallgarðurinn er 430 km langur og nær frá Biskajaflóa í AtlantshafinuCreus-höfða sem skagar í austur út í Miðjarðarhafið. Hæsti punkturinn, Aneto, er 3.404 metrar að hæð.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.