(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

Fara í innihald

Veðréttindi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 24. janúar 2021 kl. 08:57 eftir Svavar Kjarrval (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. janúar 2021 kl. 08:57 eftir Svavar Kjarrval (spjall | framlög) (leigt hana -> leigja eignina)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Veðréttindi eru óbein eignarréttindi sem fela í sér tilteknar heimildir rétthafa þeirra í eigninni sjálfri. Veðrétturinn felur að jafnaði í sér takmörkun á umráðarétti veðsalans yfir veðandlaginu. Veðsalanum er þó heimilt að stofna til réttlægri veðréttinda og leigja eignina út án samþykkis veðsalans, að því leiti sem hvorki samningar eða lög mæla fyrir um annað.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.