(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

Fara í innihald

Kirkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 2. febrúar 2021 kl. 23:17 eftir Manneskja (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. febrúar 2021 kl. 23:17 eftir Manneskja (spjall | framlög) (Sjálfvirk uppfærsla rofinna hlekkja á Tímarit.is (ath: blaðsíða getur verið röng))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Kirkja eða guðshús er samkomustaður kristinna manna fyrir trúarlegar athafnir. Orðið kirkja er einnig haft um stofnunina sem slíka og þá oftast með ákveðnum greini: kirkjan, kirkjunnar menn. Útkirkja (annexía) kallast kirkja á jörð án prestseturs.

Söfnuðir og kirkjudeildir eru oftar en ekki kenndar við kirkju eins og t.d. rómversk-kaþólska kirkjan og Þjóðkirkjan.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.