(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

Fara í innihald

Hópar á Evrópuþinginu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 17. september 2019 kl. 21:16 eftir TKSnaevarr (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. september 2019 kl. 21:16 eftir TKSnaevarr (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Hópar á Evrópuþinginu eru pólitískir hópar sem þingmenn Evrópuþingsins mynda sín á milli. Þeir eru gjarnan myndaðir af einum eða fleirum evrópuflokkum eða sjálfstæðum flokkum og frambjóðendum.

Starfandi hópar[breyta | breyta frumkóða]

Á kjörtímabilinu 2004 – 2009 starfa eftirfarandi hópar á Evrópuþinginu:

  • ALDE – Frjálslyndir
  • EPP-ED – Íhaldsmenn og kristilegir demókratar
  • G-EFA – Græningjar
  • GUE-NGL – Kommúnistar og aðrir vinstrimenn
  • I/D – ESB andstæðingar
  • PES – Jafnaðarmenn
  • UEN – Þjóðernissinnar

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.