(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

Fara í innihald

Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1960

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 11. maí 2021 kl. 02:30 eftir Numberguy6 (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. maí 2021 kl. 02:30 eftir Numberguy6 (spjall | framlög) (Ný síða: {{multiple image | align = right | direction = horizontal | width = 150 | image1 = Jfk2.jpg | caption1 = John F. Kennedy, kjörinn forseti úr Demókrataflokknum | image2 = VP-Nix...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
John F. Kennedy, kjörinn forseti úr Demókrataflokknum
Richard Nixon, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins

Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1960 fóru fram þriðjudaginn 8. nóvember 1960. John F. Kennedy öldungadeildarþingmaður fyrir Massachusetts og Lyndon B. Johnson öldungadeildarþingmaður fyrir Texas unnu sigur á Richard Nixon varaforseta og Henry Cabot Lodge Jr. sendiherra í Sameinuðu þjóðunum.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]