Eltingaleikur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 6. maí 2024 kl. 11:24 eftir Tinnapinna (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. maí 2024 kl. 11:24 eftir Tinnapinna (spjall | framlög) (Bætti við lýsingu á reglunum í eltingaleik.)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Einn úr hópnum „er'ann“ og á að reyna að ná öðrum þátttakendum með því að klukka þá. Sá sem er klukkaður verður hann og þannig heldur leikurinn áfram. Þátttakendur geta ákveðið fyrir fram að einhver ákveðinn staður sé „stikk“ þar sem þeir sem eru eltir geta farið í pásu.