Myndastyttuleikur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 6. maí 2024 kl. 14:42 eftir Tinnapinna (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. maí 2024 kl. 14:42 eftir Tinnapinna (spjall | framlög) (Bætti við lýsingu á reglunum í myndastyttuleik)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Einnig þekktur sem stoppdans

Leikendur dansa frjálst við tónlist sem er stjórnað af einhverjum einum sem er ekki með í dansinum. Stjórnandinn stoppar tónlistina í miðjum dansi og þá eiga allir dansarar að frjósa. Sá sem hreyfir sig þegar tónlistin er stopp er úr leik.

Áhöld sem þarf til leiksins: Hljómflutningstæki.

Sjá einnig

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.