Kolmúli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Kolmúli (lýsingur) er algengasti matfiskur í Buenos Aires í Argentínu. Hann er af ætt fiska er nefnist á latínu merluccius (sbr. www.nomen.at), en á kastilíönsku (argentínska) merluza. Venjulega er hann matreiddur sem fisksnitzel (milanesa de la merluza), þ.e. pressað, roð- og beinlaust flak í brauðraspi; yfirleitt djúpsteikt. Kolmúli er lausholda fiskur, en góður til matar (steikingar) sé hann ferskur.