(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

Fara í innihald

Josef Fritzl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Josef Fritzl (f. 9. apríl 1935) er austurískur verkfræðingur. Hann komst í heimsfréttirnar þegar komst upp að hann hafði árum saman haldið dóttur sinni fanginni í kjallara húss sins og misnotað hana kynferðislega, nauðgað henni og beitt hana ofbeldi. Hann gat henni 7 börn (sem urðu þá bæði börn og barnabörn hans).

Josef var einnig kærður og dæmdur fyrir að nauðga 24 ára konu, árið 1967.