(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

Fara í innihald

Gjaldeyrishöft

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Gjaldeyrishöft eru takmarkanir sem settar eru á flutning og/eða notkun fjármagns í ákveðnum gjaldmiðlum innan, til og/eða frá tilteknu svæði.

Almennt hefur ekki ávallt verið gerður skýr greinarmunur á gjaldeyrishöftum og þeim fjármagnshöftum sem voru innleidd á Íslandi 28. nóvember 2008 í kjölfar bankahrunsins 2008.[1] Árið 2017, þann 14. mars, voru gjaldeyrishöftin á Íslandi afnumin að verulegu leyti. [2]

Tengt efni

Tilvísanir

  1. Zoëga, Gylfi (október 2014). „Ekki sambærilegt við höftin á 20. öld“. RÚV fréttir. „...þessi fjármagnshöft, ekki gjaldeyrishöft heldur fjármagnshöft, hafa mjög takmörkuð áhrif á líf almennings, fyrir utan það að búa til þennan stöðugleika sem við höfum haft.“
  2. Gjaldeyrishöftin verða formlega afnumin á þriðjudag; af mbl.is

Tenglar

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.