Flokkur:Mannréttindi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Upprunalegi Genfarsáttmálinn frá 1864.

Mannréttindi eru hugmyndin um að allir menn njóti ákveðinna grundvallarréttinda sem ekki verða af þeim tekin og eru í gildi í hvaða lögsögu sem er og óháð þáttum eins og kyni, þjóðerni eða kynþætti.