(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

Fara í innihald

„Draugaslóð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 20: Lína 20:
| framhald =
| framhald =
}}
}}
Íslandi.
'''Draugaslóð''' er íslensk barna- og unglingabók eftir [[Kristín Helga Gunnarsdóttir|Kristínu Helgu Gunnarsdóttur]] frá árinu 2007. Bókaútgáfan [[Mál og menning|Mál og Menning]] gaf bókina út á Íslandi.


Bókin fjallar um ungan strák, Eyvind Þórusson, sem býr með ömmu sinni og tveimur köttum í gömlum bústað við [[Elliðavatn]] þar sem að lífið gengur sinn vanagang, en nú liggur eitthvað í loftinu. Sami magnaði draumurinn sækir Eyvind aftur og aftur og örlogin leiða hann upp á öræfi þar sem hann fetar dularfulla draugaslóð á vettvangi [[Fjalla-Eyvindur|Fjalla-Eyvindar]], [[Reynistaðarbræður|Reynistaðabræðra]] og margra annarra.

Bókin var tilnefnd til margra verðlauna, þar á meðal ti norrænu barnabókaverðlaunanna og barna- og unglingaverðlauna [[Vestnorræna ráðið|Vestnorræna ráðsins]]. Árið 2009 seldi Kristín Helga Gunnarsdóttir kvikmyndaréttinn á bókinni til kvikmyndaversins Mál og Menning.
[[Flokkur:Íslenskar barnabækur]]
[[Flokkur:Íslenskar barnabækur]]
[[Flokkur:Íslenskar unglingabækur]]
[[Flokkur:Íslenskar unglingabækur]]

Útgáfa síðunnar 12. mars 2024 kl. 12:54

Draugaslóð
Kápa bókarinnar.
HöfundurKristín Helga Gunnarsdóttir
Hönnuður kápuHalldór Baldursson
LandÍsland
TungumálÍslenska
Síður210
ISBNISBN 978-9979-3-2923-7

Íslandi.