(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

Fara í innihald

„2024“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
(29 millibreytinga eftir 3 notendur ekki sýndar)
Lína 35: Lína 35:
* [[10. febrúar]]: [[Katarska karlalandsliðið í knattspyrnu]] vann [[Asíukeppni karla í knattspyrnu]] þegar liðið sigraði Jórdaníu í úrslitum.
* [[10. febrúar]]: [[Katarska karlalandsliðið í knattspyrnu]] vann [[Asíukeppni karla í knattspyrnu]] þegar liðið sigraði Jórdaníu í úrslitum.
* [[11. febrúar]]:
* [[11. febrúar]]:
** [[Fílbeinstrendíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] vann [[Afríkukeppnin|Afríkukeppnina]] þegar liðið lagði Nígeríu 2:1 í úrslitum.
** [[Karlalandslið Fílabeinsstrandarinnar í knattspyrnu]] vann [[Afríkukeppnin|Afríkukeppnina]] þegar liðið lagði Nígeríu 2:1 í úrslitum.
** [[Alexander Stubb]] var kjörinn forseti [[Finnland]]s.
** [[Alexander Stubb]] var kjörinn forseti [[Finnland]]s.
* [[12. febrúar]]: [[hitaveita|Heitt vatn]] komst á á [[Suðurnes]]jum eftir að ný heitavatnslögn var lögð eftir að hraun skemmdi fyrri lögn.
* [[12. febrúar]]: [[hitaveita|Heitt vatn]] komst á á [[Suðurnes]]jum eftir að ný heitavatnslögn var lögð eftir að hraun skemmdi fyrri lögn.
Lína 52: Lína 52:
* [[26. mars]]: Gámaskip sem varð rafmagnslaust sigldi á Francis Scott Key-brúna í [[Baltimore]] í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að brúin hrundi og sex létust.
* [[26. mars]]: Gámaskip sem varð rafmagnslaust sigldi á Francis Scott Key-brúna í [[Baltimore]] í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að brúin hrundi og sex létust.
* [[28. mars]]: Ísrael gerði árásir á Líbanon og Sýrland. Þeir beindust gegn [[Hezbollah]]-samtökunum.
* [[28. mars]]: Ísrael gerði árásir á Líbanon og Sýrland. Þeir beindust gegn [[Hezbollah]]-samtökunum.
* [[31. mars]]: [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] verða aðilar að [[Schengen-samstarfið]] í gegnum flug- og siglingaleiðir.
* [[31. mars]]: [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] urðu aðilar að [[Schengen-samstarfið]] í gegnum flug- og siglingaleiðir.


===Apríl===
===Apríl===
* [[1. apríl]]: Þýskaland lögleiðir einkaneyslu á 25 grömmum á [[kannabis]].
* [[1. apríl]]: Þýskaland lögleiddi einkaneyslu á 25 grömmum á [[kannabis]].
* [[3. apríl]]: Stærsti [[jarðskjálfti]] í 25 ár varð í [[Taívan]], 7,4 að stærð.
* [[5. apríl]]- [[7. apríl]]: [[Katrín Jakobsdóttir]] gaf kost á sér í komandi forsetakosningunum. Hún baðst lausnar sem [[forsætisráðherra Íslands]] og gekk á fund forsetans [[7. apríl]].
* [[6. apríl]]: Íbúar í [[Kristjanía|Kristjaníu]] í Kaupmannahöfn hófu að rífa upp götuna í táknrænum tilgangi og í mótmælum gegn fíkniefnagengjum.
* [[9. apríl]]: [[Simon Harris]] varð forsætisráðherra [[Írland]]s.
* [[10. apríl]]: [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]] tók við völdum.
* [[13. apríl]]: [[Íran]] gerði drónaárás á [[Ísrael]].
* [[16. apríl]]: Bruni varð í gömlu kauphöllinni, [[Børsen]], einni elstu byggingu [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]].
* [[19. apríl]]: [[Íran]] skaut niður þrjá ísraelska dróna yfir borginni [[Isfahan]] í miðhluta landsins.
* [[20. apríl]]: Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti áframhaldandi fjárhagsstuðning við Úkraínu vegna innrásar Rússlands.
* [[25. apríl]]: Bráðabirgðastjórn tók við völdum á [[Haítí]] eftir afsögn [[Ariel Henry]], forseta og forsætisráðherra.
* [[29. apríl]]: [[Humza Yousaf]] sagði af sér sem fyrsti ráðherra [[Skotland]]s og formaður [[Skoski þjóðarflokkurinn|Skoska þjóðarflokksins]].


===Maí===
===Maí===
* [[7. maí]] - [[11. maí]]: [[Eurovision]] er haldið í [[Malmö]], Svíþjóð.
* [[3. maí]] - [[Tyrkland]] setti viðskiptabann á [[Ísrael]] vegna ástandsins á [[Gasa]].
* [[20. maí]] - [[Lai Ching-te]] tekur við embætti forseta [[Taívan]]s.
* [[4. maí]] - [[Sadiq Khan]] var endurkjörinn borgarstjóri [[London]] í þriðja skipti.
* [[7. maí]] - [[Guðrún Karls Helgudóttir]], var kosin [[biskup Íslands]].
* [[7. maí]] - [[11. maí]]: [[Eurovision]] var haldið í [[Malmö]], Svíþjóð. [[Sviss]]neski rapparinn [[Nemo (rappari)|Nemo]] vann keppnina með laginu „The Code“.
* [[15. maí]] - Skotárás var gerð á [[Robert Fico]], forsætisráðherra [[Slóvakía|Slóvakíu]], sem særðist lífshættulega.
* [[19. maí]] - Forseti [[Íran]]s, [[Ebrahim Raisi]] fórst í þyrluslysi ásamt utanríkisráðherra landsins, héraðsstjóra Austur-Aserbaísjan og fleirum.
* [[20. maí]] - [[Lai Ching-te]] tók við embætti forseta [[Taívan]]s.


===Júní===
===Júní===
* [[1. júní]] - [[Forsetakosningar á Íslandi 2024|Forsetakosningar]] fara fram á Íslandi.
* [[1. júní]] - [[Forsetakosningar á Íslandi 2024|Forsetakosningar]] fara fram á Íslandi.
* [[8. júní]] - [[22. júní]]: Kosið verður um sameiningu [[Skagabyggð]]ar og [[Húnabyggð]]ar.
* [[14. júní]] - [[14. júlí]]: [[EM 2024|Evrópukeppnin í knattspyrnu]] og [[Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2024|Copa América]] verða haldnar á sama tíma.
* [[14. júní]] - [[14. júlí]]: [[EM 2024|Evrópukeppnin í knattspyrnu]] og [[Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2024|Copa América]] verða haldnar á sama tíma.
* [[Tálknafjarðarhreppur]] sameinast [[Vesturbyggð]].
* [[Tálknafjarðarhreppur]] sameinast [[Vesturbyggð]].


===Júlí===
===Júlí===
* [[4. júlí]] - Þingkosningar verða haldnar í Englandi.
* [[26. júlí]] - [[11. ágúst]]: [[Sumarólympíuleikarnir]] fara fram í París.
* [[26. júlí]] - [[11. ágúst]]: [[Sumarólympíuleikarnir]] fara fram í París.
* [[31. júlí]] - [[Guðni Th. Jóhannesson]] lætur af embætti [[forseti Íslands|forseta Íslands]].


===Ágúst===
===Ágúst===
Lína 98: Lína 117:
* [[26. mars]] - [[Richard Serra]], bandarískur myndlistamaður (f. [[1939]])
* [[26. mars]] - [[Richard Serra]], bandarískur myndlistamaður (f. [[1939]])
* [[27. mars]] - [[Daniel Kahneman]], ísraelsk-bandarískur sálfræðingur og höfundur. (f. [[1934]])
* [[27. mars]] - [[Daniel Kahneman]], ísraelsk-bandarískur sálfræðingur og höfundur. (f. [[1934]])
* [[11. apríl]] - [[O.J. Simpson]], bandarískur ruðningskappi og leikari (f. [[1947]]).
* [[19. apríl]] - [[Daniel Dennett]], bandarískur heimsspekingur og trúleysingi (f. 1942).
* [[25. apríl]] - [[Pétur Einarsson (f. 1940)|Pétur Einarsson]], leikari (f. 1940)
* [[13. maí]] - [[Alice Munro]], kanadískur rithöfundur (f. [[1931]])
* [[19. maí]] - [[Ebrahim Raisi]], forseti Írans (f. [[1960]])


[[Flokkur:2024]]
[[Flokkur:2024]]

Útgáfa síðunnar 22. maí 2024 kl. 20:19

Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 2024 (MMXXIV í rómverskum tölum) er í gregoríanska tímatalinu hlaupár sem byrjar á mánudegi.

Atburðir

Janúar

Eldgos við Grindavík.

Febrúar

Mars

Ulf Kristersson forsætisráðherra Svíþjóðar og Antony Blinken, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, staðfesta aðild Svíþjóðar að NATÓ.

Apríl

Maí

Júní

Júlí

Ágúst

September

Október

Nóvember

Desember

Dáin