(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

Fara í innihald

„2007“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Lína 195: Lína 195:
* [[1. október]] - [[Forlagið]] var stofnað á Íslandi.
* [[1. október]] - [[Forlagið]] var stofnað á Íslandi.
* [[2. október]] - Sjónvarpsstöðin [[ÍNN]] tók til starfa á Íslandi.
* [[2. október]] - Sjónvarpsstöðin [[ÍNN]] tók til starfa á Íslandi.
* [[2. október]] - Annar leiðtogafundur [[Suður-Kórea|Suður-]] og [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]] frá [[Kóreustríðið|Kóreustríðinu]] átti sér stað.
* [[6. október]] - Forsetakosningar fóru fram í [[Pakistan]].
* [[6. október]] - Forsetakosningar fóru fram í [[Pakistan]].
* [[6. október]] - Bandaríski líffræðingurinn [[Craig Venter]] tilkynnti að tekist hefði að búa til [[litningur|litning]] á tilraunastofu.
* [[8. október]] - Spretthlauparinn [[Marion Jones]] skilaði fimm [[Ólympíuverðlaun]]um sem hún vann í [[Sydney]] árið [[2000]] eftir að hafa játað ólöglega lyfjanotkun.
* [[8. október]] - Spretthlauparinn [[Marion Jones]] skilaði fimm [[Ólympíuverðlaun]]um sem hún vann í [[Sydney]] árið [[2000]] eftir að hafa játað ólöglega lyfjanotkun.
* [[9. október]] - [[Yoko Ono]] afhjúpaði [[Friðarsúlan|Friðarsúluna]] í Viðey á afmælisdegi [[John Lennon]].
* [[9. október]] - [[Yoko Ono]] afhjúpaði [[Friðarsúlan|Friðarsúluna]] í Viðey á afmælisdegi [[John Lennon]].
* [[11. október]] - [[REI-málið]]: Meirihluti [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Framsóknarflokkur|Framsóknarflokks]] í borgarstjórn Reykjavíkur sprakk.
* [[11. október]] - [[REI-málið]]: Meirihluti [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Framsóknarflokkur|Framsóknarflokks]] í borgarstjórn Reykjavíkur sprakk.
* [[11. október]] - [[KR-TV]] hóf útsendingar.
* [[11. október]] - [[KR-TV]] hóf útsendingar.
* [[15. október]] - Fyrsta [[Airbus A380]]-breiðþotan hóf reglulega farþegaflutninga.
* [[16. október]] - [[Dagur B. Eggertsson]] tók við embætti borgarstjóra í Reykjavík.
* [[16. október]] - [[Dagur B. Eggertsson]] tók við embætti borgarstjóra í Reykjavík.
* [[18. október]] - [[Benazir Bhutto]], fyrrverandi [[forsætisráðherra]] [[Pakistan]], sneri heim til Pakistan eftir átta ára [[útlegð]] til að taka þátt í forsetakosningum. Sama kvöld var [[sjálfsmorðsárás]] gerð á bílalest Bhutto. Hún slapp ómeidd en 136 aðrir létust.
* [[18. október]] - [[Benazir Bhutto]], fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, sneri heim til Pakistan eftir átta ára útlegð til að taka þátt í forsetakosningum. Sama kvöld var sjálfsmorðsárás gerð á bílalest Bhutto. Hún slapp ómeidd en 136 aðrir létust.
* [[18. október]] - [[Velsensamningurinn]] staðfesti stofnun [[Evrópska herlögreglan|Evrópsku herlögreglunnar]] í fimm löndum Evrópusambandsins.
* [[19. október]] - Ný heildarþýðing Biblíunnar á íslensku kom út, [[Biblía 21. aldar]].
* [[19. október]] - Ný heildarþýðing Biblíunnar á íslensku kom út, [[Biblía 21. aldar]].
* [[21. október]] - [[Kimi Räikkönen]] var krýndur heimsmeistari í [[Formúla 1|Formúlu 1]] eftir Brasilíukappaksturinn.
* [[21. október]] - [[Kimi Räikkönen]] var krýndur heimsmeistari í [[Formúla 1|Formúlu 1]] eftir Brasilíukappaksturinn.
* [[21. október]] - Kosningabandalag [[Donald Tusk]] sigraði þingkosningar í Póllandi.
* [[25. október]] - Fyrsta farþegaflug [[Airbus 380]]-farþegaþotunnar flaug á milli [[Singapúr]] og [[Ástralía|Ástralíu]].
* [[25. október]] - Fyrsta farþegaflug [[Airbus 380]]-farþegaþotunnar flaug á milli [[Singapúr]] og [[Ástralía|Ástralíu]].
* [[26. október]] - Stýrikerfið [[Mac OS X v10.5]] („Leopard“) kom út.
* [[26. október]] - Stýrikerfið [[Mac OS X v10.5]] („Leopard“) kom út.
* [[28. október]] - Vatíkanið blessaði [[píslarvottarnir 498|píslarvottana 498]] sem voru fórnarlömb trúarofsókna í [[Spænska borgarastyrjöldin|Spænsku borgarastyrjöldinni]].
* [[28. október]] - [[Cristina Fernández de Kirchner]] var kjörin forseti Argentínu.


===Nóvember===
===Nóvember===

Útgáfa síðunnar 17. október 2017 kl. 13:27

Ár

2004 2005 200620072008 2009 2010

Áratugir

1991-20002001-20102011-2020

Aldir

20. öldin21. öldin22. öldin

Árið 2007 (MMVII í rómverskum tölum) var 7. ár 21. aldar og almennt ár sem byrjaði á mánudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Atburðir

Janúar

Steve Jobs kynnir iPhone til sögunnar.

Febrúar

Dick Cheney í Bagram í Afganistan 20. janúar.

Mars

Ungdomshuset í Kaupmannahöfn rifið 5. mars.

Apríl

Bronsnóttin í Tallinn.

Maí

Marija Serifovic syngur „Molitva“ í Eurovision-keppninni.

Júní

Önnur bílsprengjan í London undir bláu tjaldi.

Júlí

Biðröð eftir síðustu Harry Potter-bókinni í Sunnyvale í Kaliforníu.

Ágúst

Lendingarfari Fönix komið fyrir í geimfarinu skömmu fyrir geimskotið.

September

Mótmæli gegn stjórninni í Mjanmar.

Október

Friðarsúlan í Viðey.

Nóvember

Óeirðir í Tbilisi, höfuðborg Georgíu.

Desember

Skemmdir eftir jarðskjálftann í Gisborne.

Ódagsettir atburðir

  • Víetnamska lággjaldaflugfélagið VietJet Air var stofnað.
  • Forritunarmálið Go leit dagsins ljós.
  • Bandaríska fyrirtækið Dropbox var stofnað.
  • Íslenska fjárfestingafélagið Gift var stofnað.
  • Íslenska hljómsveitin No Class var stofnuð.
  • Íslenska fyrirtækið ValaMed var stofnað.

Fædd

Dáin

Nóbelsverðlaunin