(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

Fara í innihald

„2007“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
 
(35 millibreytinga eftir 3 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
{{Ár|
{{Ár nav}}
[[2004]]|[[2005]]|[[2006]]|[[2007]]|[[2008]]|[[2009]]|[[2010]]|
[[1991-2000]]|[[2001-2010]]|[[2011-2020]]|
[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|[[22. öldin]]|
}}
Árið '''2007''' ('''MMVII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 7. ár 21. aldar og almennt ár sem byrjaði á mánudegi samkvæmt [[Gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]].
Árið '''2007''' ('''MMVII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 7. ár 21. aldar og almennt ár sem byrjaði á mánudegi samkvæmt [[Gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]].


== Atburðir ==
== Atburðir ==
=== Janúar ===
=== Janúar ===
[[Mynd:Steve_Jobs_presents_iPhone.jpg|thumb|right|Steve Jobs kynnir iPhone til sögunnar.]]
* [[1. janúar]] - Embætti [[Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu|lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu]] tók til starfa.
* [[1. janúar]] - [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] gengu í [[Evrópusambandið]].
* [[1. janúar]] - [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] gengu í [[Evrópusambandið]].
* [[1. janúar]] - [[Slóvenía]] tók upp [[evra|evruna]] í stað hins slóvenska [[tolar]]s.
* [[1. janúar]] - [[Slóvenía]] tók upp [[evra|evruna]] í stað hins slóvenska [[tolar]]s.
* [[1. janúar]] - [[Dönsku sveitarstjórnarumbæturnar 2007]] gengu í gildi. Sveitarfélögum í Danmörku fækkaði úr 271 í 98.
* [[1. janúar]] - [[Suður-Kórea|Suður-Kóreuma]]ðurinn [[Ban Ki-moon]] tók við af [[Kofi Annan]] sem aðalritari [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]].
* [[1. janúar]] - [[Suður-Kórea|Suður-Kóreuma]]ðurinn [[Ban Ki-moon]] tók við af [[Kofi Annan]] sem aðalritari [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]].
* [[1. janúar]] - [[Angóla]] gekk í [[Samtök olíuframleiðenda]].
* [[1. janúar]] - [[Angóla]] gekk í [[Samtök olíuframleiðenda]].
Lína 15: Lína 14:
* [[5. janúar]] - Orkufyrirtækið [[Geysir Green Energy]] var stofnað í Reykjanesbæ.
* [[5. janúar]] - Orkufyrirtækið [[Geysir Green Energy]] var stofnað í Reykjanesbæ.
* [[5. janúar]] - [[Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar]] voru veitt í fyrsta sinn.
* [[5. janúar]] - [[Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar]] voru veitt í fyrsta sinn.
* [[8. janúar]] - Rússnesk olíufyrirtæki hættu að dæla olíu um leiðslur í [[Hvíta-Rússland]]i vegna [[olíudeila Rússlands og Hvíta-Rússlands|olíudeilu landanna]].
* [[9. janúar]] - [[Apple Inc.]] kynnti snjallsímann [[iPhone]] í Bandaríkjunum.
* [[9. janúar]] - [[Apple Inc.]] kynnti snjallsímann [[iPhone]] í Bandaríkjunum.
* [[11. janúar]] - [[Víetnam]] gekk í [[Alþjóðaviðskiptastofnunin]]a.
* [[11. janúar]] - [[Víetnam]] gekk í [[Alþjóðaviðskiptastofnunin]]a.
* [[12. janúar]] - Bygging tónlistarhússins ''[[Harpa (tónlistarhús)|Hörpu]]'' hófst formlega.
* [[13. janúar]] - [[Grikkland|Gríska]] skipið ''[[Server]]'' brotnaði í tvennt úti fyrir strönd [[Noregur|Noregs]]. Um 200 lítrar af [[hráolía|hráolíu]] láku í sjóinn.
* [[13. janúar]] - [[Grikkland|Gríska]] skipið ''[[Server]]'' brotnaði í tvennt úti fyrir strönd [[Noregur|Noregs]]. Um 200 lítrar af [[hráolía|hráolíu]] láku í sjóinn.
* [[15. janúar]] - Meðferðarheimilinu [[Byrgið|Byrginu]] var lokað.
* [[15. janúar]] - Meðferðarheimilinu [[Byrgið|Byrginu]] var lokað.
* [[15. janúar]] - Hálfbróðir Saddams Husseins [[Barzan Ibrahim al-Tikriti]] og dómarinn [[Awad Hamed al-Bandar]] voru hengdir fyrir aðild að morðum á 148 sjíamúslimum í bænum [[Dujail]] árið 1982.
* [[17. janúar]] - [[Dómsdagsklukkan]] var stillt á 5 mínútur í miðnætti.
* [[18. janúar]] - Fellibylurinn [[Kýrill (fellibylur)|Kýrill]] gekk yfir Norður-Evrópu.
* [[19. janúar]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Foreldrar]]'' var frumsýnd.
* [[19. janúar]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Foreldrar]]'' var frumsýnd.
* [[20. janúar]] - Fyrsti hópur gangandi manna náði á „óaðgengipólinn“ á [[Suðurheimskautið|Suðurheimskautinu]].
* [[20. janúar]] - Fyrsti hópur gangandi manna náði á „óaðgengipólinn“ á [[Suðurheimskautið|Suðurheimskautinu]].
* [[23. janúar]] - [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpinu]] var breytt í [[opinbert hlutafélag]].
* [[23. janúar]] - [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpinu]] var breytt í [[opinbert hlutafélag]].
* [[23. janúar]] - [[Baráttusamtök eldri borgara og öryrkja]] voru stofnuð.
* [[30. janúar]] - [[Windows Vista]] stýrikerfið frá [[Microsoft]] kom út.
* [[30. janúar]] - [[Windows Vista]] stýrikerfið frá [[Microsoft]] kom út.


===Febrúar===
===Febrúar===
[[File:Vice_President_Cheney,_David_Addington,_and_Vice_Presidential_Staff_at_Bagram_Air_Base_in_Afghanistan_(17982472704).jpg|thumb|right|Dick Cheney í Bagram í Afganistan 20. janúar.]]
* [[2. febrúar]] - [[Loftslagsráð Sameinuðu þjóðanna]] lýsti því yfir að 90% líkur væru á að [[hnattræn hlýnun]] væri af mannavöldum.
* [[3. febrúar]] - 135 létust og yfir 300 særðust þegar bílasprengja sprakk á fjölmennum markaði í [[Bagdad]].
* [[4. febrúar]] - [[Þýskaland|Þjóðverjar]] unnu [[Heimsmeistaramót karla í handknattleik 2007|heimsmeistaratitilinn í handbolta]] á heimavelli.
* [[4. febrúar]] - [[Þýskaland|Þjóðverjar]] unnu [[Heimsmeistaramót karla í handknattleik 2007|heimsmeistaratitilinn í handbolta]] á heimavelli.
* [[5. febrúar]] - Bandaríski geimfarinn [[Lisa M. Nowak]] var handtekin fyrir mannrán og morðtilraun.
* [[8. febrúar]] - Palestínsku hreyfingarnar [[Hamas]] og [[Fatah]] sammæltust um samsteypustjórn.
* [[8. febrúar]] - Bandaríska fyrirsætan [[Anna Nicole Smith]] fannst látin vegna ofneyslu lyfja á hótelherbergi í Hollywood.
* [[11. febrúar]] - [[Portúgal]]ar samþykktu með [[þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]] að leyfa [[fóstureyðing]]ar.
* [[11. febrúar]] - [[Portúgal]]ar samþykktu með [[þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]] að leyfa [[fóstureyðing]]ar.
* [[13. febrúar]] - [[Norður-Kórea]] samþykkti að loka kjarnorkurannsóknarstöð sinni í [[Yongbyon]] í skiptum fyrir olíu.
* [[21. febrúar]] - Ríkisstjórn [[Romano Prodi]] sagði af sér eftir ósigur í atkvæðagreiðslu um utanríkismál.
* [[26. febrúar]] - [[Alþjóðadómstóllinn]] komst að þeirri niðurstöðu að [[fjöldamorðin í Srebrenica]] hefðu verið [[þjóðarmorð]] en að [[Serbía]] bæri ekki beina ábyrgð á atburðunum.
* [[27. febrúar]] - [[Björgunarsveitin Húnar]] var stofnuð á Hvammstanga.
* [[27. febrúar]] - [[Björgunarsveitin Húnar]] var stofnuð á Hvammstanga.
* [[27. febrúar]] - 23 létust í sjálfsmorðssprengjuárás á bandaríska herstöð í [[Bagram]] í Afganistan meðan varaforsetinn [[Dick Cheney]] var staddur þar.
* [[29. febrúar]] - [[Hið íslenska töframannagildi]] var stofnað.


===Mars===
===Mars===
[[Mynd:Ungomshuset_demolition.jpg|thumb|right|Ungdomshuset í Kaupmannahöfn rifið 5. mars.]]
* [[1. mars]] - [[Ungdomshuset]] í Kaupmannahöfn var rutt af lögreglu.
* [[1. mars]] - Fjórða [[Alþjóðlega heimskautaárið]], rannsóknaráætlun fyrir bæði heimskautin, hófst í París.
* [[4. mars]] - Í [[þingkosningar í Eistlandi 2007|þingkosningum í Eistlandi]] var í fyrsta sinn hægt að [[netkosning|kjósa á netinu]].
* [[6. mars]] - Fyrrum aðstoðamaður Bandaríkjaforseta, [[I. Lewis Libby]], var dæmdur sekur fyrir meinsæri og hindrun réttvísinnar í tengslum við [[Plame-málið]] þar sem nafni [[Bandaríska leyniþjónustan|leyniþjónustumanns]] var lekið í [[fjölmiðill|fjölmiðla]].
* [[6. mars]] - Fyrrum aðstoðamaður Bandaríkjaforseta, [[I. Lewis Libby]], var dæmdur sekur fyrir meinsæri og hindrun réttvísinnar í tengslum við [[Plame-málið]] þar sem nafni [[Bandaríska leyniþjónustan|leyniþjónustumanns]] var lekið í [[fjölmiðill|fjölmiðla]].
* [[7. mars]] - [[Garuda Indonesia flug 200]] hrapaði við [[Yogyakarta]] í Indónesíu með þeim afleiðingum að 20 farþegar og 1 áhafnarmeðlimur létust en 119 komust lífs af.
* [[9. mars]] - Byggingu nýja [[Wembley-leikvangur|Wembley-leikvangsins]] lauk.
* [[9. mars]] - Byggingu nýja [[Wembley-leikvangur|Wembley-leikvangsins]] lauk.
* [[11. mars]] - Fyrstu [[Þingkosningar í Máritaníu 2007|lýðræðislegu kosningarnar]] í [[Máritanía|Máritaníu]] frá því landið fékk sjálfstæði árið 1960 fóru fram.
* [[21. mars]] - Eldur kom upp í klipparanum ''[[Cutty Sark]]'' og skemmdist skipið nokkuð.
* [[13. mars]] - Danski athafnamaðurinn [[Klaus Riskær Pedersen]] var dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir fjársvik í tengslum við sölu fyrirtækisins CyberCity.
* [[21. mars]] - Stjórn [[Marshalleyjar|Marshalleyja]] lýsti yfir neyðarástandi vegna vatnsskorts.
* [[21. mars]] - Stjórn [[Marshalleyjar|Marshalleyja]] lýsti yfir neyðarástandi vegna vatnsskorts.
* [[23. mars]] - Nýja leikjatölvan frá [[Sony]], [[PlayStation 3]], kom út í Evrópu, Ástralíu og Singapúr.
* [[23. mars]] - Nýja leikjatölvan frá [[Sony]], [[PlayStation 3]], kom út í Evrópu, Ástralíu og Singapúr.
* [[23. mars]] - Sjóher [[Íranski byltingarvörðurinn|Íranska byltingarvarðarins]] handtóku 15 breska sjóliða á umdeildu hafsvæði milli Írans og Íraks.
* [[27. mars]] - Samningur um landamæri [[Lettland]]s og [[Rússland]]s var undirritaður.
* [[28. mars]] - Frumvarp um [[Vatnajökulsþjóðgarður|Vatnajökulsþjóðgarð]] var samþykkt á Alþingi.
* [[28. mars]] - Frumvarp um [[Vatnajökulsþjóðgarður|Vatnajökulsþjóðgarð]] var samþykkt á Alþingi.
* [[29. mars]] - 179 létust í fimm sjálfsmorðssprengjutilræðum í [[Írak]].


===Apríl===
===Apríl===
[[Mynd:Tallinn_Bronze_Soldier_-_Protests_-_26_April_2007_night_-_010.jpg|thumb|right|Bronsnóttin í Tallinn.]]
* [[1. apríl]] - Íslenska fjarskiptafyrirtækið [[Míla ehf]] var stofnað.
* [[1. apríl]] - Íslenska fjarskiptafyrirtækið [[Míla ehf]] var stofnað.
* [[2. apríl]] - Reykingabann á almannafæri og vinnustöðum tók gildi í [[Wales]].
* [[2. apríl]] - Reykingabann á almannafæri og vinnustöðum tók gildi í [[Wales]].
* [[2. apríl]] - [[Jarðskjálfti]] að stærðargráðu 8,1 á [[Richterskvarði|Richter]] skók [[Salómonseyjar]] og olli [[flóðbylgja|flóðbylgju]].
* [[2. apríl]] - [[Jarðskjálfti]] að stærðargráðu 8,1 á [[Richterskvarði|Richter]] skók [[Salómonseyjar]] og olli [[flóðbylgja|flóðbylgju]].
* [[3. apríl]] - Franska háhraðalestin [[TGV]] náði 574,8 km/klst hraða og setti þannig hraðamet hefðbundinna járnbrautarlesta.
* [[11. apríl]] - [[Sam Mansour]], „bóksalinn frá Brønshøj“, var dæmdur í 3 og hálfs árs fangelsi eftir nýjum dönskum lögum fyrir að hvetja til [[hryðjuverk]]a.
* [[13. apríl]] - [[Bílanaust]] og [[Olíufélagið ESSO]] sameinuðust og stofnuðu [[N1]].
* [[13. apríl]] - [[Bílanaust]] og [[Olíufélagið ESSO]] sameinuðust og stofnuðu [[N1]].
* [[14. apríl]] - 42 létust í hryðjuverkaárás í [[Karbala]] í Írak.
* [[16. apríl]] - [[Virginia Tech-fjöldamorðin]]: Nemandinn [[Seung-Hui Cho]] við Tækniháskólann í [[Virginía (fylki)|Virginíu]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] myrti 32, særði 29 og framdi síðan sjálfsmorð.
* [[16. apríl]] - [[Virginia Tech-fjöldamorðin]]: Nemandinn [[Seung-Hui Cho]] við Tækniháskólann í [[Virginía (fylki)|Virginíu]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] myrti 32, særði 29 og framdi síðan sjálfsmorð.
* [[18. apríl]] - [[Bruninn í Austurstræti (2007)|Mikill bruni]] varð á horni [[Austurstræti]]s og [[Lækjargata|Lækjargötu]].
* [[18. apríl]] - [[Bruninn í Austurstræti (2007)|Mikill bruni]] varð á horni [[Austurstræti]]s og [[Lækjargata|Lækjargötu]].
* [[18. apríl]] - Vatnstjón varð þegar allt að 80 °C heitt vatn rann niður Vitastíg og þar út í átt að Snorrabraut um [[Laugavegur|Laugaveg]].
* [[18. apríl]] - Vatnstjón varð þegar allt að 80 °C heitt vatn rann niður Vitastíg og þar út í átt að Snorrabraut um [[Laugavegur|Laugaveg]].
* [[18. apríl]] - Nær 200 létust í röð árása í [[Bagdad]].
* [[19. apríl]] - [[Dagblaðastríðið í Danmörku]]: Fríblaðið ''[[Dato (dagblað)|Dato]]'' hætti útgáfu.
* [[21. apríl]] - [[Forsetakosningar]] voru haldnar í [[Nígería|Nígeríu]].
* [[21. apríl]] - [[Forsetakosningar]] voru haldnar í [[Nígería|Nígeríu]].
* [[22. apríl]] - Fyrsta umferð forsetakosninga haldin í [[Frakkland]]i.
* [[22. apríl]] - Fyrsta umferð forsetakosninga í [[Frakkland]]i fór fram.
* [[23. apríl]] - [[Glópera|Glóperur]] voru bannaðar í [[Kanada]].
* [[24. apríl]] - [[Fóstureyðing]]ar voru leyfðar í [[Mexíkóborg]].
* [[24. apríl]] - [[Fóstureyðing]]ar voru leyfðar í [[Mexíkóborg]].
* [[24. apríl]] - Stjörnufræðingar uppgötvuðu lífvænlegu plánetuna [[Gliese 581 c]] í stjörnumerkinu [[Vogin]]ni.
* [[26. apríl]] - Óeirðir brutust út í [[Tallinn]] í [[Eistland]]i í kjölfar þess að borgaryfirvöld létu færa umdeilda styttu.
* [[26. apríl]] - [[Bronsnóttin]]: Óeirðir brutust út í [[Tallinn]] í [[Eistland]]i í kjölfar þess að borgaryfirvöld létu færa umdeilda styttu.
* [[28. apríl]] - [[AFL Starfsgreinafélag]] var myndað með sameiningu þriggja stéttarfélaga á [[Austurland]]i.
* [[28. apríl]] - [[AFL Starfsgreinafélag]] var myndað með sameiningu þriggja stéttarfélaga á [[Austurland]]i.
* [[28. apríl]] - 55 létust í hryðjuverkaárásum í [[Karbala]] í Írak.
* [[30. apríl]] - Reykingabann á almannafæri og vinnustöðum tók gildi á [[Norður-Írland]]i.
* [[30. apríl]] - Reykingabann á almannafæri og vinnustöðum tók gildi á [[Norður-Írland]]i.


===Maí===
===Maí===
[[Mynd:ESC_2007_Serbia_-_Marija_Serifovic_-_Molitva.jpg|thumb|right|Marija Serifovic syngur „Molitva“ í Eurovision-keppninni.]]
* [[3. maí]] - [[Madeleine McCann]], þriggja ára gamalli stúlku, var rænt úr hótelherbergi í Portúgal, þar sem hún var með fjölskyldu sinni í fríi.
* [[3. maí]] - [[Madeleine McCann]], þriggja ára gamalli stúlku, var rænt úr hótelherbergi í Portúgal, þar sem hún var með fjölskyldu sinni í fríi.
* [[4. maí]] - [[Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs]] var stofnuð við Keflavíkurflugvöll.
* [[4. maí]] - Kvikmyndin ''[[Köngulóarmaðurinn 3]]'' var frumsýnd.
* [[6. maí]] - [[Nicolas Sarkozy]] var kosinn forseti [[Frakkland]]s.
* [[6. maí]] - [[Nicolas Sarkozy]] var kosinn forseti [[Frakkland]]s.
* [[7. maí]] - Gröf [[Heródes]]ar konungs fannst í hæðinni [[Herodium]] og hafði hennar verið leitað þar í yfir 30 ár.
* [[7. maí]] - Gröf [[Heródes]]ar konungs fannst í hæðinni [[Herodium]] og hafði hennar verið leitað þar í yfir 30 ár.
* [[7. maí]] - [[Frjálslynda bandalagið (Danmörku)|Frjálslynda bandalagið]] var stofnað í Danmörku af [[Naser Khader]], [[Anders Samuelsen]] og [[Gitte Seeberg]].
* [[8. maí]] - [[Norður-Írland]] fékk [[heimastjórn]] að nýju. Flokkar sambandssinna og aðskilnaðarsinna, [[Democratic Unionist Party]] og [[Sinn Féin]], mynduðu samsteypustjórn.
* [[10. maí]] - [[Eiríkur Hauksson]] steig á svið í undankeppninni í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]].
* [[10. maí]] - [[Eiríkur Hauksson]] steig á svið í undankeppninni í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]].
* [[12. maí]] - [[Alþingiskosningar 2007|Alþingiskosningar]] voru haldnar á [[Ísland]]i.
* [[12. maí]] - [[Alþingiskosningar 2007|Alþingiskosningar]] voru haldnar á [[Ísland]]i.
* [[12. maí]] - [[Serbía]] sigraði Eurovision.
* [[12. maí]] - [[Serbía]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007]] með laginu „Molitva“.
* [[13. maí]] - [[Manchester United]] lyftu níunda bikar sínum í [[Enska úrvalsdeildin|ensku úrvalsdeildinni]].
* [[13. maí]] - [[Manchester United]] lyftu níunda bikar sínum í [[Enska úrvalsdeildin|ensku úrvalsdeildinni]].
* [[16. maí]] - [[Nicolas Sarkozy]] tók við embætti forseta [[Frakkland]]s.
* [[16. maí]] - [[Nicolas Sarkozy]] tók við embætti forseta [[Frakkland]]s.
* [[16. maí]] - [[Alex Salmond]] tók við sem æðsti ráðherra Skotlands.
* [[16. maí]] - [[Alex Salmond]] tók við sem æðsti ráðherra Skotlands.
* [[17. maí]] - [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan utan Rússlands]] sameinaðist [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan|rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni]] eftir 80 ára klofning.
* [[21. maí]] - Breski klipparinn ''[[Cutty Sark]]'' skemmdist mikið í eldi.
* [[23. maí]] - [[Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2007]] fór fram á [[Ólympíuleikvangurinn í Aþenu|Ólympíuleikvanginum í Aþenu]].
* [[23. maí]] - [[Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2007]] fór fram á [[Ólympíuleikvangurinn í Aþenu|Ólympíuleikvanginum í Aþenu]].
* [[24. maí]] - [[Þingvallastjórnin|Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] tók við völdum.
* [[24. maí]] - [[Þingvallastjórnin|Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] tók við völdum.


===Júní===
===Júní===
[[Mynd:Haymarket_car_bomb.jpg|thumb|right|Önnur bílsprengjan í London undir bláu tjaldi.]]
* [[Júní]] - Íslenska vefritið [[Eyjan.is]] var stofnað.
* [[Júní]] - Íslenska vefritið [[Eyjan.is]] var stofnað.
* [[1. júní]] - [[Reykingar|Reykingabann]] tók gildi á öllum veitinga- og skemmtistöðum á [[Ísland]]i.
* [[1. júní]] - [[Reykingar|Reykingabann]] tók gildi á öllum veitinga- og skemmtistöðum á [[Ísland]]i.
* [[27. júní]] - [[Gordon Brown]] tók við forsætisráðherraembætti [[Bretland]]s
* [[7. júní]] - Fyrsta netfréttaveita [[DR]], [[DR Update]], fór í loftið.
* [[13. júní]] - [[Shimon Peres]] var kjörinn forseti Ísraels.
* [[15. júní]] - 15 áhorfendur á [[Heineken Jammin' Festival]] í Mestre á Ítalíu slösuðust þegar [[skýstrokkur]] olli hruni bygginga.
* [[22. júní]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Evan Almighty]]'' var frumsýnd.
* [[22. júní]] - [[Spangarheiðarskurðurinn]] var opnaður fyrir bátaumferð að nýju.
* [[24. júní]] - Kanadíski glímukappinn [[Chris Benoit]] myrti eiginkonu sína, [[Nancy Daus]], og son og framdi síðan sjálfsmorð.
* [[24. júní]] - Íraski stjórnmálamaðurinn [[Ali Hassan al-Majid]] (Efnavopna-Alí) var dæmdur til dauða.
* [[25. júní]] - [[Hitabylgjan í Evrópu 2007]]: Hitamet var slegið á Ítalíu þegar hiti mældist 47 gráður í [[Foggia]].
* [[27. júní]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Die Hard 4.0]]'' var frumsýnd.
* [[27. júní]] - [[Tony Blair]] sagði af sér embætti forsætisráðherra. [[Gordon Brown]] tók við.
* [[28. júní]] - [[Hitabylgjan í Evrópu 2007]]: 11 létust í verstu hitabylgju Grikklands í heila öld.
* [[29. júní]] - [[Bílsprengjurnar í London 2007|Tvær bílsprengjur]] fundust í [[City of Westminster]].
* [[29. júní]] - Danmörk og Þýskaland undirrituðu samkomulag um byggingu brúar yfir [[Femernsund]].
* [[30. júní]] - [[Hryðjuverkaárásin á Glasgow-flugvöll]]: Grænum Cherokee-jeppa var ekið inn í flugstöð [[Glasgow-flugvöllur|Glasgow-flugvallar]]. Hann sprakk og olli miklum bruna.


===Júlí===
===Júlí===
[[Mynd:Potter_queue.jpg|thumb|right|Biðröð eftir síðustu Harry Potter-bókinni í Sunnyvale í Kaliforníu.]]
* [[1. júlí]] - [[Hólaskóli]] varð háskóli.
* [[1. júlí]] - [[Hólaskóli]] varð háskóli.
* [[1. júlí]] - Ný lög um [[kosningaréttur|kosningarétt]] tóku gildi í [[Austurríki]]. Lögin veita Austurríkismönnum kosningarétt frá 16 ára aldri.
* [[1. júlí]] - Ný lög um kosningarétt tóku gildi í [[Austurríki]]. Lögin veita Austurríkismönnum kosningarétt frá 16 ára aldri.
* [[1. júlí]] - [[Reykingar|Reykingabann]] tók gildi á vinnustöðum og almannafæri í [[England]]i.
* [[1. júlí]] - [[Reykingabann]] tók gildi á vinnustöðum og almannafæri í [[England]]i.
* [[1. júlí]] - [[Reykingar|Reykingabann]] tók gildi á öllum veitinga- og skemmtistöðum í [[New South Wales]] og [[Victoria]] í [[Ástralía|Ástralíu]].
* [[1. júlí]] - [[Reykingabann]] tók gildi á öllum veitinga- og skemmtistöðum í [[New South Wales]] og [[Victoria]] í [[Ástralía|Ástralíu]].
* [[7. júlí]] - Heimsmet var slegið í vatnsbyssuslag á [[Landsmóti UMFÍ]] í Kópavogi ([[Kópavogur]]). Fyrir þessu stóðu [[SPK]] og [[Útvarpsstöðin]] [[FM957]].
* [[2. júlí]] - Átta létust í sprengjutilræði [[Al-Kaída]] í norðurhluta [[Jemen]].
* [[8. júlí]] - [[Boeing]]-verksmiðjurnar afhjúpuðu nýja risa[[farþegaþota|farþegaþotu]], [[Boeing 787]].
* [[4. júlí]] - Ítalski bílaframleiðandinn [[FIAT]] kynnti nýja útgáfu af smábílnum [[Fiat 500 (2007)|Fiat 500]].
* [[7. júlí]] - Heimsmet var slegið í vatnsbyssuslag á [[Landsmóti UMFÍ]] í Kópavogi ([[Kópavogur]]). Fyrir þessu stóðu [[Sparisjóður Keflavíkur]] og útvarpsstöðin [[FM957]].
* [[9. júlí]] - Það snjóaði í [[Buenos Aires]], höfuðborg [[Argentína|Argentínu]], í fyrsta sinn í nær hundrað ár.
* [[7. júlí]] - [[Live Earth]]-tónleikar voru haldnir í 9 borgum um allan heim til að vekja athygli á umhverfismálum.
* [[7. júlí]] - Svissneska félagið New Open World Corporation kynnti „[[Sjö nýju undur veraldar]]“: [[Kínamúrinn]], [[Petra (borg)|Petru]] í Jórdan, [[Cristo Redentor]] í Brasilíu, [[Machu Picchu]], [[Chichen Itza]], [[Colosseum]] í Róm og [[Taj Mahal]] á Indlandi.
* [[8. júlí]] - [[Boeing]]-verksmiðjurnar afhjúpuðu nýja risafarþegaþotu, [[Boeing 787]].
* [[9. júlí]] - Það snjóaði í [[Buenos Aires]], höfuðborg Argentínu, í fyrsta sinn í nær hundrað ár.
* [[11. júlí]] - Kvikmyndin ''[[Harry Potter og Fönixreglan (kvikmynd)|Harry Potter og Fönixreglan]]'' var frumsýnd.
* [[17. júlí]] - Á alþjóðaflugvellinum Congonhas-São Paulo í [[Brasilía|Brasilíu]] rann farþegaþota út af flugbraut, yfir stóra umferðaræð á háannatíma og inn í vöruhús, þar sem hún sprakk. Allir um borð og nokkrir aðrir létust, samtals yfir 190 manns.
* [[17. júlí]] - Á alþjóðaflugvellinum Congonhas-São Paulo í [[Brasilía|Brasilíu]] rann farþegaþota út af flugbraut, yfir stóra umferðaræð á háannatíma og inn í vöruhús, þar sem hún sprakk. Allir um borð og nokkrir aðrir létust, samtals yfir 190 manns.
* [[17. júlí]] - Öflugur jarðskjálfti í [[Niigata]] í Japan olli bruna í stærsta kjarnorkuveri heims, [[Kashiwazaki-Kariwa-kjarnorkuverið|Kashiwazaki-Kariwa-kjarnorkuverinu]].
* [[19. júlí]] - [[Prathiba Patil]] var kosin sem fyrsti kvenforseti [[Indland]]s.
* [[18. júlí]] - [[Úrvalsvísitala kauphallarinnar]] á Íslandi náði hámarki, 9.016,48 punktum, en tók að [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2011|falla hratt eftir það]].
* [[21. júlí]] - Síðasta bók [[J.K. Rowling]] um [[Harry Potter]] kom út og seldist í yfir 8 milljónum eintaka á fyrsta sólarhringnum.
* [[19. júlí]] - [[Prathiba Patil]] var kosin fyrsti kvenforseti Indlands.
* [[19. júlí]] - [[Kauphöllin í Osló]] náði hámarki, 524,37 punktum.
* [[21. júlí]] - Síðasta bók [[J.K. Rowling]] um Harry Potter kom út og seldist í yfir 8 milljónum eintaka á fyrsta sólarhringnum.
* [[24. júlí]] - [[Bamir Topi]] varð forseti Albaníu.
* [[24. júlí]] - [[HIV-réttarhöldin í Líbýu]]: Fimm búlgörskum hjúkrunarkonum var sleppt eftir 8 og hálfs árs fangelsisvist í [[Líbýa|Líbýu]].
* [[27. júlí]] - ''[[Simpsonskvikmyndin]]'' var frumsýnd.


===Ágúst===
===Ágúst===
[[Mynd:Phoenix_KSC-07PD-2115.jpg|thumb|right|Lendingarfari Fönix komið fyrir í geimfarinu skömmu fyrir geimskotið.]]
* [[1. ágúst]] - 41.000 [[skátar]] frá 158 löndum héldu upp á 100 ára afmæli skátahreyfingarinnar á [[World Scout Jamboree]] í Englandi.
* [[1. ágúst]] - 8 akreina vegabrú, [[I-35W Mississippi River bridge]] í [[Minneapolis]], hrundi skyndilega á háannatíma með þeim afleiðingum að 13 létust og 145 slösuðust.
* [[2. ágúst]] - Rússneskur smákafbátur komst á botninn undir [[Norðurskautið|Norðurskautinu]] og skildi eftir rússneska fánann í málmhylki á 4.261 metra dýpi.
* [[3. ágúst]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[The Bourne Ultimatum]]'' var frumsýnd.
* [[4. ágúst]] - [[Reykingar|Reykingabann]] tók gildi á almannafæri í [[Slóvenía|Slóveníu]].
* [[4. ágúst]] - [[Reykingar|Reykingabann]] tók gildi á almannafæri í [[Slóvenía|Slóveníu]].
* [[4. ágúst]] - NASA sendi geimfarið [[Fönix (geimfar)|Fönix]] út í geiminn.
* [[4. ágúst]] - NASA sendi geimfarið [[Fönix (geimfar)|Fönix]] til Mars.
* [[9. ágúst]] - [[Fjármálakreppan 2007-2008]] hófst með því að franski bankinn [[BNP Paribas]] stöðvaði greiðslur úr þremur vogunarsjóðum sem höfðu fjárfest mikið í [[undirmálslán]]um.
* [[11. ágúst]] - Forseta- og þingkosningar fóru fram í [[Síerra Leóne]].
* [[11. ágúst]] - Forseta- og þingkosningar fóru fram í [[Síerra Leóne]].
* [[13. ágúst]] - 320 metra löng bílabrú í [[Kína]] hrundi með þeim afleiðingum að yfir 20 létust.
* [[14. ágúst]] - 572 manns létu lífið í nokkrum [[sjálfsmorðsárás]]um í [[Qahtaniya]] í [[Írak]].
* [[14. ágúst]] - 572 manns létu lífið í nokkrum [[sjálfsmorðsárás]]um í [[Qahtaniya]] í [[Írak]].
* [[15. ágúst]] - [[Jarðskjálfi]] að stærðinni 8,0 [[Richterskvarði|Richter]] varð 512 manns að bana í [[Perú]]. Yfir 1500 manns slösuðust.
* [[15. ágúst]] - [[Jarðskjálfi]] að stærðinni 8,0 [[Richterskvarði|Richter]] varð 512 manns að bana í [[Perú]]. Yfir 1500 manns slösuðust.
* [[22. ágúst]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Astrópía]]'' var frumsýnd.
* [[22. ágúst]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Astrópía]]'' var frumsýnd.
* [[22. ágúst]] - [[Menntaskóli Borgarfjarðar]] var settur í fyrsta sinn.
* [[25. ágúst]] - [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] vígði Vodafonehöllina. Þetta var mikil hátíð komu skrúðgöngur frá hverfisskólunum Austurbæjarskóla, Hlíðaskóla og Háteigsskóla.
* [[25. ágúst]] - [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] vígði Vodafonehöllina. Þetta var mikil hátíð komu skrúðgöngur frá hverfisskólunum Austurbæjarskóla, Hlíðaskóla og Háteigsskóla.
* [[28. ágúst]] - [[Abdullah Gül]] var kjörinn forseti Tyrklands.


===September===
===September===
[[Mynd:2007_Myanmar_protests_11.jpg|thumb|right|Mótmæli gegn stjórninni í Mjanmar.]]
* [[4. september]] - Fellibylurinn [[Felix (fellibylur)|Felix]] gekk yfir [[Puerto Cabezas]] í Níkaragva og eyðilagði 90% af innviðum borgarinnar.
* [[4. september]] - [[Norska ríkissjónvarpið]] hóf útsendingar á þriðju rás sinni, [[NRK3]].
* [[6. september]] - [[Ísraelsher]] gerði loftárás á meintan kjarnakljúf í [[Sýrland]]i.
* [[7. september]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Veðramót]]'' var frumsýnd.
* [[8. september]] - [[Bílsprengja]] varð yfir 50 manns að bana í [[Dellys]] í [[Alsír]].
* [[8. september]] - [[Bílsprengja]] varð yfir 50 manns að bana í [[Dellys]] í [[Alsír]].
* [[13. september]] - [[Yfirlýsing um réttindi frumbyggja]] var samþykkt af allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna.
* [[13. september]] - [[Yfirlýsing um réttindi frumbyggja]] var samþykkt af allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna.
* [[14. september]] - Japanska geimfarinu ''[[SELENE]]'' var skotið á braut um Tunglið.
* [[20. september]] - [[Aðgerð Pólstjarnan]]: lögregla og tollayfirvöld gerðu tugi kílóa af [[amfetamín]]i upptæk á [[Fáskrúðsfjörður|Fáskrúðsfirði]] sem reynt var að smygla með [[seglskúta|seglskútu]].
* [[16. september]] - Íslenska sjónvarpsþáttaröðin ''[[Næturvaktin]]'' hóf göngu sína á Stöð 2.
* [[17. september]] - [[Fjármálakreppan 2007-2008]]: [[Northern Rock]] lenti í lausafjárvanda og [[áhlaup á banka]]nn hófst.
* [[19. september]] - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin ''[[Gossip Girl (sjónvarpsþáttur)|Gossip Girl]]'' hóf göngu sína á The CW.
* [[19. september]] - Ísrael lýsti því yfir að [[Gasaströndin]], undir stjórn [[Hamassamtökin|Hamassamtakanna]], væri óvinveitt svæði og hætti að veita þar grunnþjónustu.
* [[20. september]] - [[Aðgerð Pólstjarnan]]: lögregla og tollayfirvöld gerðu tugi kílóa af amfetamíni upptæk á Fáskrúðsfirði sem reynt var að smygla með seglskútu.
* [[22. september]] - [[Hæstiréttur Chile]] samþykkti framsal [[Alberto Fujimori]] til Perú.
* [[26. september]] - Eftir margra daga mótmæli gegn stjórn [[Mjanmar]] brást stjórnarherinn við og reyndi að stöðva mótmælin. Fyrstu dauðsföll af völdum stjórnarhersins voru staðfest. [[Búddamunkur|Búddamunkar]] og aðrir mótmælendur voru handteknir og lokað var algjörlega fyrir [[Internet]]aðgang í landinu.
* [[26. september]] - Eftir margra daga mótmæli gegn stjórn [[Mjanmar]] brást stjórnarherinn við og reyndi að stöðva mótmælin. Fyrstu dauðsföll af völdum stjórnarhersins voru staðfest. [[Búddamunkur|Búddamunkar]] og aðrir mótmælendur voru handteknir og lokað var algjörlega fyrir [[Internet]]aðgang í landinu.
* [[28. september]] - Síðasti hluti M2-leiðarinnar í [[neðanjarðarlestarkerfi Kaupmannahafnar]] milli Lergravsparken og Kastrup-flugvallar var opnaður.


===Október===
===Október===
[[Mynd:Imagine_Peace_light.jpg|thumb|right|Friðarsúlan í Viðey.]]
* [[1. október]] - Kvikmyndin ''[[The Amazing Truth About Queen Raquela]]'' var frumsýnd.
* [[1. október]] - [[Lánasýsla ríkisins]] var lögð niður og verkefni hennar færð til [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]].
* [[1. október]] - [[Lánasýsla ríkisins]] var lögð niður og verkefni hennar færð til [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]].
* [[1. október]] - [[Forlagið]] var stofnað á Íslandi.
* [[2. október]] - Sjónvarpsstöðin [[ÍNN]] tók til starfa á Íslandi.
* [[2. október]] - Sjónvarpsstöðin [[ÍNN]] tók til starfa á Íslandi.
* [[2. október]] - Annar leiðtogafundur [[Suður-Kórea|Suður-]] og [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]] frá [[Kóreustríðið|Kóreustríðinu]] átti sér stað.
* [[6. október]] - Forsetakosningar fóru fram í [[Pakistan]].
* [[6. október]] - Forsetakosningar fóru fram í [[Pakistan]].
* [[6. október]] - Bandaríski líffræðingurinn [[Craig Venter]] tilkynnti að tekist hefði að búa til [[litningur|litning]] á tilraunastofu.
* [[8. október]] - Spretthlauparinn [[Marion Jones]] skilaði fimm [[Ólympíuverðlaun]]um sem hún vann í [[Sydney]] árið [[2000]] eftir að hafa játað ólöglega lyfjanotkun.
* [[8. október]] - Spretthlauparinn [[Marion Jones]] skilaði fimm [[Ólympíuverðlaun]]um sem hún vann í [[Sydney]] árið [[2000]] eftir að hafa játað ólöglega lyfjanotkun.
* [[9. október]] - [[Yoko Ono]] afhjúpaði [[Friðarsúlan|Friðarsúluna]] í Viðey á afmælisdegi [[John Lennon]].
* [[9. október]] - [[Yoko Ono]] afhjúpaði [[Friðarsúlan|Friðarsúluna]] í Viðey á afmælisdegi [[John Lennon]].
* [[11. október]] - [[REI-málið]]: Meirihluti [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Framsóknarflokkur|Framsóknarflokks]] í borgarstjórn Reykjavíkur sprakk.
* [[11. október]] - [[REI-málið]]: Meirihluti [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Framsóknarflokkur|Framsóknarflokks]] í borgarstjórn Reykjavíkur sprakk.
* [[11. október]] - [[KR-TV]] hóf útsendingar.
* [[18. október]] - [[Benazir Bhutto]], fyrrverandi [[forsætisráðherra]] [[Pakistan]], sneri heim til Pakistan eftir átta ára [[útlegð]] til að taka þátt í forsetakosningum. Sama kvöld var [[sjálfsmorðsárás]] gerð á bílalest Bhutto. Hún slapp ómeidd en 136 aðrir létust.
* [[15. október]] - Fyrsta [[Airbus A380]]-breiðþotan hóf reglulega farþegaflutninga.
* [[16. október]] - [[Dagur B. Eggertsson]] tók við embætti borgarstjóra í Reykjavík.
* [[18. október]] - [[Benazir Bhutto]], fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, sneri heim til Pakistan eftir átta ára útlegð til að taka þátt í forsetakosningum. Sama kvöld var sjálfsmorðsárás gerð á bílalest Bhutto. Hún slapp ómeidd en 136 aðrir létust.
* [[18. október]] - [[Velsensamningurinn]] staðfesti stofnun [[Evrópska herlögreglan|Evrópsku herlögreglunnar]] í fimm löndum Evrópusambandsins.
* [[19. október]] - Ný heildarþýðing Biblíunnar á íslensku kom út, [[Biblía 21. aldar]].
* [[19. október]] - Ný heildarþýðing Biblíunnar á íslensku kom út, [[Biblía 21. aldar]].
* [[21. október]] - [[Kimi Räikkönen]] var krýndur heimsmeistari í [[Formúla 1|Formúlu 1]] eftir Brasilíukappaksturinn.
* [[21. október]] - [[Kimi Räikkönen]] var krýndur heimsmeistari í [[Formúla 1|Formúlu 1]] eftir Brasilíukappaksturinn.
* [[21. október]] - Kosningabandalag [[Donald Tusk]] sigraði þingkosningar í Póllandi.
* [[25. október]] - Fyrsta farþegaflug [[Airbus 380]]-farþegaþotunnar flaug á milli [[Singapúr]] og [[Ástralía|Ástralíu]].
* [[25. október]] - Fyrsta farþegaflug [[Airbus 380]]-farþegaþotunnar flaug á milli [[Singapúr]] og [[Ástralía|Ástralíu]].
* [[26. október]] - Stýrikerfið [[Mac OS X v10.5]] („Leopard“) kom út.
* [[28. október]] - Vatíkanið blessaði [[píslarvottarnir 498|píslarvottana 498]] sem voru fórnarlömb trúarofsókna í [[Spænska borgarastyrjöldin|Spænsku borgarastyrjöldinni]].
* [[28. október]] - [[Cristina Fernández de Kirchner]] var kjörin forseti Argentínu.


===Nóvember===
===Nóvember===
[[Mynd:Tbilisi_riot_2007.jpg|thumb|right|Óeirðir í Tbilisi, höfuðborg Georgíu.]]
* [[1. nóvember]] - [[Meredith Kercher]] var myrt í [[Perugia]] á Ítalíu. Bandarísk sambýliskona hennar, Amanda Knox, og unnusti hennar, Raffaele Sollecito, voru handtekin í kjölfarið.
* [[3. nóvember]] - [[Pervez Musharraf]], forseti [[Pakistan]], lýsti yfir neyðarástandi í landinu í kjölfar umdeildra forsetakosninga. Musharraf var í kjölfarið sakaður um valdarán.
* [[3. nóvember]] - [[Pervez Musharraf]], forseti [[Pakistan]], lýsti yfir neyðarástandi í landinu í kjölfar umdeildra forsetakosninga. Musharraf var í kjölfarið sakaður um valdarán.
* [[6. nóvember]] - 50 létust í sjálfsmorðssprengjuárás í [[Mazar-i-Sharif]] í Afganistan, þar á meðal 6 þingmenn.
* [[7. nóvember]] - Ungur námsmaður gerði skotárás í skóla í bænum [[Jokela]] í [[Finnland]]i. Hann varð 8 manns að bana, særði 12 og framdi síðan sjálfsmorð.
* [[7. nóvember]] - Ungur námsmaður gerði skotárás í skóla í bænum [[Jokela]] í [[Finnland]]i. Hann varð 8 manns að bana, særði 12 og framdi síðan sjálfsmorð.
* [[7. nóvember]] - [[Mikheil Saakashvili]], forseti [[Georgía|Georgíu]], lýsti yfir neyðarástandi í höfuðborg landsins í kjölfar mikilla mótmæla gegn stjórn hans.
* [[7. nóvember]] - [[Mikheil Saakashvili]], forseti [[Georgía|Georgíu]], lýsti yfir neyðarástandi í höfuðborg landsins í kjölfar mikilla mótmæla gegn stjórn hans.
* [[11. nóvember]] - [[Paul Fontaine-Nikolov]], bandarískur innflytjandi, tók sæti á [[Alþingi]] sem varaþingmaður [[Vinstri hreyfingin-grænt framboð|Vinstri-grænna]]. Hann er fyrsti útlendingurinn til þess að sitja á Alþingi.
* [[11. nóvember]] - [[Andie Sophia Fontaine]], bandarískur innflytjandi, tók sæti á [[Alþingi]] sem varaþingmaður [[Vinstri hreyfingin-grænt framboð|Vinstri-grænna]]. Hún er fyrsti útlendingurinn til þess að sitja á Alþingi.
* [[11. nóvember]] - Rússneskt olíuskip brotnaði í tvennt í miklum stormi í [[Svartahaf]]i og olli miklu tjóni.
* [[11. nóvember]] - Rússneskt olíuskip brotnaði í tvennt í miklum stormi í [[Svartahaf]]i og olli miklu tjóni.
* [[12. nóvember]] - ''[[The Hope]]'', fjórða breiðskífa íslensku rokksveitarinnar [[Sign]], kom út.
* [[12. nóvember]] - ''[[The Hope]]'', fjórða breiðskífa íslensku rokksveitarinnar [[Sign]], kom út.
* [[14. nóvember]] - Jarðskjálfti upp á 7,7 á Richter skók [[Chile]].
* [[14. nóvember]] - Jarðskjálfti upp á 7,7 á Richter skók [[Chile]].
* [[14. nóvember]] - Háhraðalest frá [[London]] að [[Ermarsundsgöng]]unum, [[High Speed 1]], var opnuð.
* [[16. nóvember]] - Þúsundir létust og milljónir misstu heimili sín í gífurlegum fellibyl sem gekk yfir [[Bangladess]].
* [[16. nóvember]] - Þúsundir létust og milljónir misstu heimili sín í gífurlegum [[Sidr (fellibylur)|fellibyl]] sem gekk yfir [[Bangladess]].
* [[18. nóvember]] - 101 námuverkamaður lét lífið í námuslysi í [[Úkraína|Úkraínu]].
* [[18. nóvember]] - 101 námuverkamaður lét lífið í námuslysi í [[Úkraína|Úkraínu]].
* [[18. nóvember]] - Silvio Berlusconi tilkynnti að flokkur hans [[Forza Italia]] yrði lagður niður og [[Popolo della Libertà]] stofnaður í staðinn.
* [[19. nóvember]] - Íslenska torrentvefnum [[Istorrent|Torrent.is]] var lokað.
* [[19. nóvember]] - Íslenska torrentvefnum [[Istorrent|Torrent.is]] var lokað.
* [[19. nóvember]] - Norski netbankinn [[Bank Norwegian]] hóf starfsemi.
* [[19. nóvember]] - [[C Sharp 3.0]] kom út.
* [[20. nóvember]] - [[Elísabet 2.]] Bretadrottning og [[Filippus prins, hertogi af Edinborg|Filippus prins]] héldu demantsbrúðkaup sitt hátíðlegt.
* [[30. nóvember]] - [[Kárahnjúkavirkjun]] var gangsett.
* [[30. nóvember]] - [[Kárahnjúkavirkjun]] var gangsett.


===Desember===
===Desember===
[[Mynd:2007_Gisborne_Earthquake_Health2000.jpg|thumb|right|Skemmdir eftir jarðskjálftann í Gisborne.]]
* [[2. desember]] - Íbúar [[Venesúela]] höfnuðu stjórnarskrárbreytingum sem hefðu gefið forseta meiri völd.
* [[3. desember]] - [[Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna]] hófst á Balí.
* [[11. desember]] - [[Mænuskaðastofnun Íslands]] var stofnuð.
* [[11. desember]] - Tvær bílsprengjur urðu 31 manni að bana í [[Algeirsborg]] í [[Alsír]].
* [[11. desember]] - Tvær bílsprengjur urðu 31 manni að bana í [[Algeirsborg]] í [[Alsír]].
* [[18. desember]] - [[Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna]] samþykkti stöðvun dauðarefsinga með 104 atkvæðum gegn 54. 29 sátu hjá.
* [[20. desember]] - Jarðskjálfti upp á 6,6 á Richter skók [[Nýja Sjáland]] og olli miklum skemmdum í borginni [[Gisborne]]. Einn lét lífið.
* [[20. desember]] - Jarðskjálfti upp á 6,6 á Richter skók [[Nýja Sjáland]] og olli miklum skemmdum í borginni [[Gisborne]]. Einn lét lífið.
* [[21. desember]] - [[Schengensvæðið]] stækkaði. Aðildarlönd sem bættust við voru [[Eistland]], [[Lettland]], [[Litháen]], [[Malta]], [[Pólland]], [[Slóvakía]], [[Slóvenía]], [[Tékkland]] og [[Ungverjaland]].
* [[21. desember]] - [[Schengensvæðið]] stækkaði. Aðildarlönd sem bættust við voru [[Eistland]], [[Lettland]], [[Litháen]], [[Malta]], [[Pólland]], [[Slóvakía]], [[Slóvenía]], [[Tékkland]] og [[Ungverjaland]].
* [[24. desember]] - Stjórn [[Nepal]] tilkynnti að 240 ára [[einræði]] verði lagt niður árið 2008 og [[lýðræði]] tekið upp.
* [[24. desember]] - Stjórn [[Nepal]] tilkynnti að 240 ára [[einræði]] verði lagt niður árið 2008 og [[lýðræði]] tekið upp.
* [[26. desember]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Duggholufólkið]]'' var frumsýnd.
* [[27. desember]] - [[Benazir Bhutto]], fyrrverandi forsætisráðherra [[Pakistan]]s og forsetaframbjóðandi, var ráðin af dögum á kosningafundi í [[Rawalpindi]].
* [[27. desember]] - [[Benazir Bhutto]], fyrrverandi forsætisráðherra [[Pakistan]]s og forsetaframbjóðandi, var ráðin af dögum á kosningafundi í [[Rawalpindi]].
* [[27. desember]] - Forseta- og þingkosningar voru haldnar í [[Kenýa]].
* [[27. desember]] - Forseta- og þingkosningar voru haldnar í [[Kenýa]].
* [[27. desember]] - Þrír menn rændu [[Danske Bank]] í [[Brabrand]] og komust undan með 26,7 milljón krónur.
* [[28. desember]] - Í þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá í [[Nepal]] var samþykkt að leggja konungsvaldið niður.
* [[30. desember]] - Íslenska sjónvarpsþáttaröðin ''[[Pressa (1. þáttaröð)|Pressa]]'' hóf göngu sína á Stöð 2.
* [[30. desember]] - Íslenska sjónvarpsþáttaröðin ''[[Pressa (1. þáttaröð)|Pressa]]'' hóf göngu sína á Stöð 2.
* [[31. desember]] - Yfir tvö hundruð manns létu lífið í átökum sem brutust út vegna úrslita forsetakosninganna í [[Kenýa]].
* [[31. desember]] - Yfir tvö hundruð manns létu lífið í átökum sem brutust út vegna úrslita forsetakosninganna í [[Kenýa]].
Lína 138: Lína 255:
* Íslenska fjárfestingafélagið [[Gift]] var stofnað.
* Íslenska fjárfestingafélagið [[Gift]] var stofnað.
* Íslenska hljómsveitin [[No Class]] var stofnuð.
* Íslenska hljómsveitin [[No Class]] var stofnuð.
* Íslenska fyrirtækið [[ValaMed]] var stofnað.
* Streymisveitan [[Viaplay]] var stofnuð.


== Fædd ==
== Fædd ==
* [[10. apríl]] - [[Aríanna Hollandsprinsessa]].
* [[10. apríl]] - [[Aríanna Hollandsprinsessa]].
* [[29. apríl]] - [[Sofía Spánarprinsessa]].


== Dáin ==
== Dáin ==
Lína 158: Lína 278:
* [[14. júlí]] - [[Einar Oddur Kristjánsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1942]]).
* [[14. júlí]] - [[Einar Oddur Kristjánsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1942]]).
* [[20. júlí]] - [[Tammy Faye Bakker]], bandarískur sjónvarpsprédikari (f. [[1942]]).
* [[20. júlí]] - [[Tammy Faye Bakker]], bandarískur sjónvarpsprédikari (f. [[1942]]).
* [[23. júlí]] - [[Múhameð Zahir Sja]], síðasti konungur Afganistans (f. [[1914]]).
* [[30. júlí]] - [[Ingmar Bergman]], sænskur kvikmyndaleikstjóri (f. [[1918]]).
* [[30. júlí]] - [[Ingmar Bergman]], sænskur kvikmyndaleikstjóri (f. [[1918]]).
* [[30. júlí]] - [[Michelangelo Antonioni]], ítalskur leikstjóri (f. [[1912]]).
* [[30. júlí]] - [[Michelangelo Antonioni]], ítalskur leikstjóri (f. [[1912]]).
* [[4. ágúst]] - [[Lee Hazlewood]], bandarískur kántrísöngvari (f. [[1929]]).
* [[25. ágúst]] - [[Björn Th. Björnsson]], íslenskur listfræðingur og rithöfundur (f. [[1922]]).
* [[25. ágúst]] - [[Björn Th. Björnsson]], íslenskur listfræðingur og rithöfundur (f. [[1922]]).
* [[6. september]] - [[Luciano Pavarotti]], ítalskur tenórsöngvari (f. [[1935]]).
* [[6. september]] - [[Luciano Pavarotti]], ítalskur tenórsöngvari (f. [[1935]]).
Lína 165: Lína 287:
* [[10. september]] - [[Jane Wyman]], bandarísk leikkona (f. [[1914]]).
* [[10. september]] - [[Jane Wyman]], bandarísk leikkona (f. [[1914]]).
* [[15. september]] - [[Colin McRae]], skoskur fyrrverandi heimsmeistari í rallý, lést í flugslysi á Skotlandi (f. [[1968]]).
* [[15. september]] - [[Colin McRae]], skoskur fyrrverandi heimsmeistari í rallý, lést í flugslysi á Skotlandi (f. [[1968]]).
* [[6. nóvember]] - [[Guðmundur Jónsson (söngvari)|Guðmundur Jónsson]], íslenskur óperusöngvari (f. [[1920]]).
* [[10. nóvember]] - [[Norman Mailer]], bandarískur rithöfundur (f. [[1923]]).
* [[10. nóvember]] - [[Norman Mailer]], bandarískur rithöfundur (f. [[1923]]).
* [[20. nóvember]] - [[Ian Smith]], forsætisráðherra Ródesíu (f. [[1919]]).
* [[20. nóvember]] - [[Ian Smith]], forsætisráðherra Ródesíu (f. [[1919]]).

Nýjasta útgáfa síðan 14. október 2023 kl. 00:58

Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 2007 (MMVII í rómverskum tölum) var 7. ár 21. aldar og almennt ár sem byrjaði á mánudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Janúar[breyta | breyta frumkóða]

Steve Jobs kynnir iPhone til sögunnar.

Febrúar[breyta | breyta frumkóða]

Dick Cheney í Bagram í Afganistan 20. janúar.

Mars[breyta | breyta frumkóða]

Ungdomshuset í Kaupmannahöfn rifið 5. mars.

Apríl[breyta | breyta frumkóða]

Bronsnóttin í Tallinn.

Maí[breyta | breyta frumkóða]

Marija Serifovic syngur „Molitva“ í Eurovision-keppninni.

Júní[breyta | breyta frumkóða]

Önnur bílsprengjan í London undir bláu tjaldi.

Júlí[breyta | breyta frumkóða]

Biðröð eftir síðustu Harry Potter-bókinni í Sunnyvale í Kaliforníu.

Ágúst[breyta | breyta frumkóða]

Lendingarfari Fönix komið fyrir í geimfarinu skömmu fyrir geimskotið.

September[breyta | breyta frumkóða]

Mótmæli gegn stjórninni í Mjanmar.

Október[breyta | breyta frumkóða]

Friðarsúlan í Viðey.

Nóvember[breyta | breyta frumkóða]

Óeirðir í Tbilisi, höfuðborg Georgíu.

Desember[breyta | breyta frumkóða]

Skemmdir eftir jarðskjálftann í Gisborne.

Ódagsettir atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • Víetnamska lággjaldaflugfélagið VietJet Air var stofnað.
  • Forritunarmálið Go leit dagsins ljós.
  • Bandaríska fyrirtækið Dropbox var stofnað.
  • Íslenska fjárfestingafélagið Gift var stofnað.
  • Íslenska hljómsveitin No Class var stofnuð.
  • Íslenska fyrirtækið ValaMed var stofnað.
  • Streymisveitan Viaplay var stofnuð.

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]

Nóbelsverðlaunin[breyta | breyta frumkóða]