(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

Fara í innihald

„1991“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
(6 millibreytinga eftir 5 notendur ekki sýndar)
Lína 2: Lína 2:
Árið '''1991''' ('''MCMXCI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 91. ár 20. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.
Árið '''1991''' ('''MCMXCI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 91. ár 20. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.


=='''Atburðir'''==
==Atburðir==
===Janúar===
===Janúar===
[[Mynd:January_13_events_in_Vilnius_Lithuania.jpg|thumb|right|Maður með fána Litháens við sovéskan skriðdreka 13. janúar.]]
[[Mynd:January_13_events_in_Vilnius_Lithuania.jpg|thumb|right|Maður með fána Litháens við sovéskan skriðdreka 13. janúar.]]
Lína 59: Lína 59:
* [[20. mars]] - Stysta ræða í sögu [[Alþingi]]s var flutt. Hún var svohljóðandi: „Virðulegi forseti! [[Álver]]ið rísi!“ Ræðumaður var [[Ásgeir Hannes Eiríksson]].
* [[20. mars]] - Stysta ræða í sögu [[Alþingi]]s var flutt. Hún var svohljóðandi: „Virðulegi forseti! [[Álver]]ið rísi!“ Ræðumaður var [[Ásgeir Hannes Eiríksson]].
* [[23. mars]] - [[Borgarastyrjöldin í Síerra Leóne]] hófst þegar skæruliðasamtökin [[Revolutionary United Front]] reyndu að fremja valdarán.
* [[23. mars]] - [[Borgarastyrjöldin í Síerra Leóne]] hófst þegar skæruliðasamtökin [[Revolutionary United Front]] reyndu að fremja valdarán.
* [[26. mars]] - Hópur herforingja, undir stjórn [[Amadou Toumani Touré]], gerði stjórnarbyltingu í [[Malí]] og handtók [[Moussa Traore]] forseta.
* [[26. mars]] - Hópur herforingja, undir stjórn [[Amadou Toumani Touré]], gerði stjórnarbyltingu í [[Malí]] og handtók [[Moussa Traoré]] forseta.
* [[26. mars]] - Suður-Ameríkuríkin [[Argentína]], [[Brasilía]], [[Úrúgvæ]] og [[Paragvæ]] stofnuðu sameiginlegan markað ríkjanna, [[Mercosur]].
* [[26. mars]] - Suður-Ameríkuríkin [[Argentína]], [[Brasilía]], [[Úrúgvæ]] og [[Paragvæ]] stofnuðu sameiginlegan markað ríkjanna, [[Mercosur]].
* [[27. mars]] - Fyrsta [[GSM]]-símtalið var flutt yfir finnska farsímanetið [[Radiolinja]].
* [[27. mars]] - Fyrsta [[GSM]]-símtalið var flutt yfir finnska farsímanetið [[Radiolinja]].
Lína 157: Lína 157:


===Ágúst===
===Ágúst===

[[Mynd:Boris_Yeltsin_19_August_1991-1.jpg|thumb|right|Jeltsín ávarpar andstæðinga valdaránsins í Moskvu 19. ágúst.]]
* [[4. ágúst]] - Skemmtiferðaskipið ''[[MTS Oceanos]]'' sökk undan strönd Suður-Afríku. Öllum um borð var bjargað.
* [[4. ágúst]] - Skemmtiferðaskipið ''[[MTS Oceanos]]'' sökk undan strönd Suður-Afríku. Öllum um borð var bjargað.
* [[6. ágúst]] - [[Tim Berners-Lee]] sagði frá Veraldarvefnum á fréttahópnum alt.hypertext. Fyrsta vefsíðan, „info.cern.ch“, var búin til.
* [[6. ágúst]] - [[Tim Berners-Lee]] sagði frá Veraldarvefnum á fréttahópnum alt.hypertext. Fyrsta vefsíðan, „info.cern.ch“, var búin til.
Lína 237: Lína 237:
* [[11. nóvember]] - Hljómsveitin [[Bless]] hélt sína síðustu tónleika.
* [[11. nóvember]] - Hljómsveitin [[Bless]] hélt sína síðustu tónleika.
* [[12. nóvember]] - [[Íslenska stálfélagið]] hf var tekið til gjaldþrotaskipta.
* [[12. nóvember]] - [[Íslenska stálfélagið]] hf var tekið til gjaldþrotaskipta.
* [[13. nóvember]] - Bandaríska teiknimyndin ''[[Fríða og dýrið (kvikmynd 1991)|Fríða og dýrið]]'' var frumsýnd.
* [[13. nóvember]] - Bandaríska teiknimyndin ''[[Fríða og dýrið (kvikmynd frá 1991)|Fríða og dýrið]]'' var frumsýnd.
* [[14. nóvember]] - [[Norodom Sihanouk]] sneri aftur til Kambódíu eftir 13 ára útlegð.
* [[14. nóvember]] - [[Norodom Sihanouk]] sneri aftur til Kambódíu eftir 13 ára útlegð.
* [[16. nóvember]] - Fyrsta [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 1991|heimsmeistarakeppni kvenna]] í knattspyrnu hófst í [[Kína]].
* [[18. nóvember]] - [[Borgarastyrjöldin í Júgóslavíu]]: [[Alþýðuher Júgóslavíu]] hertók þorpið [[Vukovar]] eftir 87 daga umsátur og drap 270 króatíska stríðsfanga.
* [[18. nóvember]] - [[Borgarastyrjöldin í Júgóslavíu]]: [[Alþýðuher Júgóslavíu]] hertók þorpið [[Vukovar]] eftir 87 daga umsátur og drap 270 króatíska stríðsfanga.
* [[18. nóvember]] - [[MI-8]]-þyrla með fulltrúa stjórnar [[Aserbaísjan]], blaðamenn og embættismenn frá Rússlandi og Kirgistan var skotin niður yfir [[Nagornó-Karabak]] af armenskum hermönnum að talið er.
* [[18. nóvember]] - [[MI-8]]-þyrla með fulltrúa stjórnar [[Aserbaísjan]], blaðamenn og embættismenn frá Rússlandi og Kirgistan var skotin niður yfir [[Nagornó-Karabak]] af armenskum hermönnum að talið er.
Lína 312: Lína 313:
* [[16. apríl]] - [[Sergio Peresson]], ítalskur fiðlusmiður (f. [[1913]]).
* [[16. apríl]] - [[Sergio Peresson]], ítalskur fiðlusmiður (f. [[1913]]).
* [[27. apríl]] - [[Rob-Vel]], franskur teiknimyndasagnahöfundur (f. [[1909]]).
* [[27. apríl]] - [[Rob-Vel]], franskur teiknimyndasagnahöfundur (f. [[1909]]).
* [[1. júlí]] - [[Alfred Eisenbeisser]], rúmenskur knattspyrnu- og skautakappi (f. [[1908]])
* [[24. júlí]] - [[Isaac Bashevis Singer]], bandarískur rithöfundur (f. [[1902]]).
* [[24. júlí]] - [[Isaac Bashevis Singer]], bandarískur rithöfundur (f. [[1902]]).
* [[1. september]] - [[Hannibal Valdimarsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1903]]).
* [[1. september]] - [[Hannibal Valdimarsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1903]]).
* [[2. september]] - [[Petrína K. Jakobsson]], bæjarfulltrúi í Reykjavík (f. [[1910]]).
* [[2. september]] - [[Alfonso García Robles]], mexíkóskur stjórnmálamaður (f. [[1911]]).
* [[28. september]] - [[Miles Davis]], bandarískur tónlistarmaður (f. [[1926]]).
* [[28. september]] - [[Miles Davis]], bandarískur tónlistarmaður (f. [[1926]]).
* [[23. október]] - [[Magnús Guðbrandsson]], íslenskur knattspyrnumaður (f. [[1896]]).
* [[23. október]] - [[Magnús Guðbrandsson]], íslenskur knattspyrnumaður (f. [[1896]]).

Nýjasta útgáfa síðan 14. maí 2024 kl. 08:36

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 1991 (MCMXCI í rómverskum tölum) var 91. ár 20. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Janúar[breyta | breyta frumkóða]

Maður með fána Litháens við sovéskan skriðdreka 13. janúar.

Febrúar[breyta | breyta frumkóða]

Brunninn íraskur skriðdreki 7. febrúar.

Mars[breyta | breyta frumkóða]

Mótmæli í Belgrad 9. mars.

Apríl[breyta | breyta frumkóða]

Eldur um borð í Agip Abruzzo.

Maí[breyta | breyta frumkóða]

Eþíópískir gyðingar stíga út úr flugvél í Ísrael 24. maí.

Júní[breyta | breyta frumkóða]

Pínatúbó 15. júní.

Júlí[breyta | breyta frumkóða]

Minnisvarði um tollverðina sjö frá Medininkai.

Ágúst[breyta | breyta frumkóða]

September[breyta | breyta frumkóða]

Múmían Ötzi.

Október[breyta | breyta frumkóða]

Ljósmynd af Gaspra tekin af Galileo.

Nóvember[breyta | breyta frumkóða]

Brennandi olíulind í Kúveit.

Desember[breyta | breyta frumkóða]

Undirritun stofnsáttmála Samveldis sjálfstæðra ríkja 8. desember.

Ódagsettir atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Jeanine Mason

Dáin[breyta | breyta frumkóða]

Margot Fonteyn

Nóbelsverðlaunin[breyta | breyta frumkóða]