(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

Fara í innihald

„1991“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
 
(35 millibreytinga eftir 6 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
{{Ár|
{{Ár nav}}
[[1988]]|[[1989]]|[[1990]]|[[1991]]|[[1992]]|[[1993]]|[[1994]]|
[[1981–1990]]|[[1991–2000]]|[[2001–2010]]|
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
}}
Árið '''1991''' ('''MCMXCI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 91. ár 20. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.
Árið '''1991''' ('''MCMXCI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 91. ár 20. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.


== Atburðir ==
==Atburðir==
===Janúar===
===Janúar===
[[Mynd:January_13_events_in_Vilnius_Lithuania.jpg|thumb|right|Maður með fána Litháens við sovéskan skriðdreka 13. janúar.]]
[[Mynd:January_13_events_in_Vilnius_Lithuania.jpg|thumb|right|Maður með fána Litháens við sovéskan skriðdreka 13. janúar.]]
Lína 16: Lína 12:
* [[4. janúar]] - [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna]] fordæmdi meðferð Ísraela á Palestínumönnum.
* [[4. janúar]] - [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna]] fordæmdi meðferð Ísraela á Palestínumönnum.
* [[5. janúar]] - [[Fyrsta Suður-Ossetíustríðið]] hófst á því að [[Georgía|georgískar]] hersveitir réðust inn í [[Tskinvali]].
* [[5. janúar]] - [[Fyrsta Suður-Ossetíustríðið]] hófst á því að [[Georgía|georgískar]] hersveitir réðust inn í [[Tskinvali]].
* [[12. janúar]] - [[Persaflóastríðið]]: [[Bandaríska þingið]] staðfesti lög sem heimiluðu [[bandaríski herinn|bandaríska hernum]] að ráðast gegn sveitum [[Írak]]a í [[Kúveit]].
* [[12. janúar]] - [[Persaflóastríðið (1991)|Persaflóastríðið]]: [[Bandaríska þingið]] staðfesti lög sem heimiluðu [[bandaríski herinn|bandaríska hernum]] að ráðast gegn sveitum [[Írak]]a í [[Kúveit]].
* [[13. janúar]] - [[Sovétríkin|Sovéskar]] sveitir réðust á höfuðstöðvar litháíska sjónvarpsins í [[Vilnius]] og felldu fjórtán óbreytta borgara en yfir 160 særðust.
* [[13. janúar]] - [[Sovétríkin|Sovéskar]] sveitir réðust á höfuðstöðvar litháíska sjónvarpsins í [[Vilnius]] og felldu fjórtán óbreytta borgara en yfir 160 særðust.
* [[16. janúar]] - [[Persaflóastríðið (1991)|Persaflóastríðið]] hófst með loftárásum bandaríkjamanna á Írak.
* [[16. janúar]] - [[Persaflóastríðið (1991)|Persaflóastríðið]] hófst með loftárásum bandaríkjamanna á Írak.
Lína 31: Lína 27:
* [[1. febrúar]] - 1200 fórust þegar jarðskjálfti reið yfir [[Pakistan]] og [[Afganistan]].
* [[1. febrúar]] - 1200 fórust þegar jarðskjálfti reið yfir [[Pakistan]] og [[Afganistan]].
* [[1. febrúar]] - Síðustu [[apartheid]]-lögin voru afnumin í Suður-Afríku.
* [[1. febrúar]] - Síðustu [[apartheid]]-lögin voru afnumin í Suður-Afríku.
* [[3. febrúar]] - Fárviðri gekk yfir [[Ísland]] og varð mikið eignatjón. Sterkasta [[vindur|vindhviða]] sem mælst hefur á Íslandi, 237 km/klst mældist í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]].
* [[3. febrúar]] - Fárviðri gekk yfir [[Ísland]] og varð mikið eignatjón. Sterkasta [[vindur|vindhviða]] sem mælst hefur á Íslandi, 237&nbsp;km/klst mældist í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]].
* [[3. febrúar]] - [[Ítalski kommúnistaflokkurinn]] var lagður niður.
* [[3. febrúar]] - [[Ítalski kommúnistaflokkurinn]] var lagður niður.
* [[4. febrúar]] - Ísland varð fyrsta ríkið til að viðurkenna sjálfstæði [[Litháen]].
* [[4. febrúar]] - Ísland varð fyrsta ríkið til að viðurkenna sjálfstæði [[Litháen]].
Lína 44: Lína 40:
* [[21. febrúar]] - [[Króatía]] lýsti því yfir að landið væri ekki lengur hluti af [[Júgóslavía|Júgóslavneska sambandsríkinu]].
* [[21. febrúar]] - [[Króatía]] lýsti því yfir að landið væri ekki lengur hluti af [[Júgóslavía|Júgóslavneska sambandsríkinu]].
* [[24. febrúar]] - Minnisvarði var afhjúpaður í [[Innri-Njarðvík]] um [[Sveinbjörn Egilsson]], rektor og skáld, sem þar var fæddur.
* [[24. febrúar]] - Minnisvarði var afhjúpaður í [[Innri-Njarðvík]] um [[Sveinbjörn Egilsson]], rektor og skáld, sem þar var fæddur.
* [[25. febrúar]] - [[Persaflóastríðið]]: Írösk Scud-flaug hitti bandarískan herskála í [[Dhahran]], Sádí-Arabíu, með þeim afleiðingum að 29 bandaríski hermenn létust og 99 særðust.
* [[25. febrúar]] - [[Persaflóastríðið (1991)|Persaflóastríðið]]: Írösk Scud-flaug hitti bandarískan herskála í [[Dhahran]], Sádí-Arabíu, með þeim afleiðingum að 29 hermenn létust og 99 særðust.
* [[26. febrúar]] - [[Persaflóastríðið]]: [[Saddam Hussein]] tilkynnti í útvarpi að íraksher myndi hörfa frá Kúveit. Herinn kveikti í olíulindum þegar hann hvarf frá landinu.
* [[26. febrúar]] - [[Persaflóastríðið (1991)|Persaflóastríðið]]: [[Saddam Hussein]] tilkynnti í útvarpi að íraksher myndi hörfa frá Kúveit. Herinn kveikti í olíulindum þegar hann hvarf frá landinu.
* [[27. febrúar]] - [[Persaflóastríðið]]: Írakar féllust á vopnahlé og samþykktu að afvopnast. [[George H. W. Bush]] lýsti yfir sigri og gildistöku vopnahlés.
* [[27. febrúar]] - [[Persaflóastríðið (1991)|Persaflóastríðið]]: Írakar féllust á vopnahlé og samþykktu að afvopnast. [[George H. W. Bush]] lýsti yfir sigri og gildistöku vopnahlés.


===Mars===
===Mars===
[[Mynd:Demonstracije_Terazijska_cesma_1.jpg|thumb|right|Mótmæli í Belgrad 9. mars.]]
* [[1. mars]] - [[Ólafsfjarðargöngin]] formlega opnuð. Þau voru þá lengstu [[veggöng]] á Íslandi, um 3.400 metrar.
* [[1. mars]] - [[Ólafsfjarðargöngin]] formlega opnuð. Þau voru þá lengstu [[veggöng]] á Íslandi, um 3.400 metrar.
* [[3. mars]] - Upptaka náðist af því þegar nokkrir [[lögregla|lögreglumenn]] í [[Los Angeles]] börðu á [[Rodney King]] sem var kveikjan að mestu [[óeirðirnar í Los Angeles|óeirðum]] í sögu borgarinnar.
* [[3. mars]] - Upptaka náðist af því þegar nokkrir [[lögregla|lögreglumenn]] í [[Los Angeles]] börðu á [[Rodney King]] sem var kveikjan að mestu [[óeirðirnar í Los Angeles|óeirðum]] í sögu borgarinnar.
* [[3. mars]] - Yfirgnæfandi meirihluti íbúa [[Lettland]]s og [[Eistland]]s kusu með sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslum.
* [[9. mars]] - Tugþúsundir [[mótmælin í Belgrad 1991|mótmæltu]] stjórn [[Slobodan Milosevic]] í [[Belgrad]].
* [[10. mars]] - [[Davíð Oddsson]], varaformaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]], felldi [[Þorsteinn Pálsson|Þorstein Pálsson]], sitjandi formann, í formannskjöri á landsfundi flokksins.
* [[10. mars]] - [[Davíð Oddsson]], varaformaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]], felldi [[Þorsteinn Pálsson|Þorstein Pálsson]], sitjandi formann, í formannskjöri á landsfundi flokksins.
* [[10. mars]] - [[Heimastjórnarsamtökin]] voru stofnuð á Íslandi.
* [[10. mars]] - [[Heimastjórnarsamtökin]] voru stofnuð á Íslandi.
* [[10. mars]] - [[Persaflóastríðið (1991)|Persaflóastríðið]]: Brottflutningur bandarísks herliðs frá Persaflóa hófst.
* [[13. mars]] - [[Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna]] tilkynnti að olíufyrirtækið [[Exxon]] hefði samþykkt að greiða 1 milljarð dala fyrir hreinsun vegna olíulekans úr skipinu ''[[Exxon Valdez]]'' í Alaska.
* [[14. mars]] - [[Sexmenningarnir frá Birmingham]], sem höfðu setið í [[bretland|bresku]] fangelsi í sextán ár vegna sprengingar á krá, voru látnir lausir er dómstóll kvað upp þann úrskurð að lögreglan hefði hagrætt eða búið til sannanir gegn þeim á sínum tíma.
* [[14. mars]] - [[Sexmenningarnir frá Birmingham]], sem höfðu setið í [[bretland|bresku]] fangelsi í sextán ár vegna sprengingar á krá, voru látnir lausir er dómstóll kvað upp þann úrskurð að lögreglan hefði hagrætt eða búið til sannanir gegn þeim á sínum tíma.
* [[15. mars]] - Fjórir lögreglumenn í [[Los Angeles]] voru dæmdir fyrir að hafa barið [[Rodney King]].
* [[17. mars]] - 77% kusu með áframhaldandi sameiningu [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] í þjóðaratkvæðagreiðslu, en sex sovétlýðveldi hunsuðu kosninguna.
* [[20. mars]] - Stysta ræða í sögu [[Alþingi]]s var flutt. Hún var svohljóðandi: „Virðulegi forseti! [[Álver]]ið rísi!“ Ræðumaður var [[Ásgeir Hannes Eiríksson]].
* [[20. mars]] - Stysta ræða í sögu [[Alþingi]]s var flutt. Hún var svohljóðandi: „Virðulegi forseti! [[Álver]]ið rísi!“ Ræðumaður var [[Ásgeir Hannes Eiríksson]].
* [[23. mars]] - [[Borgarastyrjöldin í Síerra Leóne]] hófst þegar skæruliðasamtökin [[Revolutionary United Front]] reyndu að fremja valdarán.
* [[26. mars]] - Hópur herforingja, undir stjórn [[Amadou Toumani Touré]], gerði stjórnarbyltingu í [[Malí]] og handtók [[Moussa Traore]] forseta.
* [[26. mars]] - Hópur herforingja, undir stjórn [[Amadou Toumani Touré]], gerði stjórnarbyltingu í [[Malí]] og handtók [[Moussa Traoré]] forseta.
* [[26. mars]] - Suður-Ameríkuríkin [[Argentína]], [[Brasilía]], [[Úrúgvæ]] og [[Paragvæ]] stofnuðu sameiginlegan markað ríkjanna, [[Mercosur]].
* [[27. mars]] - Fyrsta [[GSM]]-símtalið var flutt yfir finnska farsímanetið [[Radiolinja]].
* [[27. mars]] - Fyrsta [[GSM]]-símtalið var flutt yfir finnska farsímanetið [[Radiolinja]].
* [[28. mars]] - [[Volkswagen Group]] hóf samstarf við tékkneska bílaframleiðandann [[Škoda automobilová]].
* [[28. mars]] - [[Volkswagen Group]] hóf samstarf við tékkneska bílaframleiðandann [[Škoda automobilová]].
* [[31. mars]] - [[Varsjárbandalagið]] var leyst upp.
* [[31. mars]] - [[Varsjárbandalagið]] var leyst upp.
* [[31. mars]] - Fyrstu fjölflokkakosningarnar voru haldnar í [[Albanía|Albaníu]].
* [[31. mars]] - Yfir 99% kjósenda í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði [[Georgía|Georgíu]] samþykktu.

===Apríl===
===Apríl===
[[Mynd:Pinatubo_ash_plume_910612.jpg|thumb|right|Eldgosið í Pínatúbó.]]
[[Mynd:MC_Agip_Abruzzo_in_fire.jpg|thumb|right|Eldur um borð í ''Agip Abruzzo''.]]
* [[1. apríl]] - Bandaríska sjónvarpsstöðin [[Comedy Central]] hóf göngu sína í kapalkerfi.
* [[2. apríl]] - Eldgos hófst í [[Pínatúbó]] á Filippseyjum.
* [[2. apríl]] - Eldgos hófst í [[Pínatúbó]] á Filippseyjum.
* [[2. apríl]] - Verð neysluvara tvö- og þrefaldaðist í [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[4. apríl]] - Síðasta bindi [[Alþingisbækur Íslands|Alþingisbóka Íslands]] kom út. Bindin eru 17 alls og stóð útgáfan yfir frá [[1912]]. Í þeim segir frá atburðum á [[Alþingi]] frá [[1593]] til [[1800]].
* [[3. apríl]] - [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna]] samþykkti ályktun 687 þar sem Írak var gert að afvopnast og eyða öllum efna- og lífefnavopnum sínum.
* [[4. apríl]] - Síðasta bindi [[Alþingisbækur Íslands|Alþingisbóka Íslands]] kom út. Bindin eru 17 alls og stóð útgáfan yfir frá [[1912]].
* [[4. apríl]] - Fjórir ungir menn af víetnömskum uppruna [[gíslatakan í Sacramento|tóku 40 manns í gíslingu]] í [[Sacramento]] í Bandaríkjunum.
* [[4. apríl]] - Sænska stjórnin skipaði [[Lars Eckerdal]] biskup í Gautaborg þar sem hann var eini umsækjandinn sem samþykkti að vígja konur til prests.
* [[8. apríl]] - Gítarleikari norsku svartmálmshljómsveitarinnar [[Mayhem]], [[Øystein Aarseth]], kom að söngvara hljómsveitarinnar [[Per Yngve Ohlin]] sem hafði framið sjálfsmorð. Aarseth tók ljósmynd af líkinu sem var notuð á umslag bootleg-plötunnar ''[[Dawn of the Black Hearts]]'' fjórum árum síðar.
* [[9. apríl]] - [[Georgía]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[9. apríl]] - [[Georgía]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[10. apríl]] - 140 létust þegar farþegaferjan ''[[Moby Prince]]'' rakst á olíuflutningaskipið ''[[Agip Abruzzo]]'' í þoku við höfnina í [[Livorno]] á Ítalíu.
* [[11. apríl]] - 5 létust og yfir 50.000 tonn af olíu runnu út í sjó þegar sprenging varð í olíuflutningaskipinu ''[[Haven (skip)|Haven]]'' við [[Genúa]] á Ítalíu.
* [[14. apríl]] - Þjófar stálu 20 verkum úr [[Van Gogh-safnið|Van Gogh-safninu]] í Amsterdam. Myndirnar fundust innan við klukkutíma síðar í yfirgefnum bíl í nágrenninu.
* [[15. apríl]] - [[Evrópubandalagið]] aflétti viðskiptabanni sínu á Suður-Afríku.
* [[17. apríl]] - [[Dow Jones-vísitalan]] náði 3000 stigum í fyrsta sinn.
* [[20. apríl]] - [[Alþingiskosningar 1991|Alþingiskosningar]] voru haldnar. Fleiri listar voru í framboði en nokkru sinni, eða 11 listar alls.
* [[20. apríl]] - [[Alþingiskosningar 1991|Alþingiskosningar]] voru haldnar. Fleiri listar voru í framboði en nokkru sinni, eða 11 listar alls.
* [[22. apríl]] - 84 létust í jarðskjálfta í [[Kosta Ríka]] og [[Panama]].
* [[25. apríl]] - [[Bifreið]] var ekið upp á [[Hvannadalshnúkur|Hvannadalshnúk]] í fyrsta skipti.
* [[25. apríl]] - [[Bifreið]] var ekið upp á [[Hvannadalshnúkur|Hvannadalshnúk]] í fyrsta skipti.
* [[26. apríl]] - [[Sorpa]] hóf starfsemi í Reykjavík.
* [[26. apríl]] - [[Sorpa]] hóf starfsemi í Reykjavík.
* [[29. apríl]] - Fellibylur gekk yfir [[Bangladesh]] og um 138.000 manns fórust.
* [[26. apríl]] - [[Esko Aho]] varð yngsti forsætisráðherra Finnlands, 36 ára gamall.
* [[29. apríl]] - Fellibylur gekk yfir [[Bangladess]] og um 138.000 manns fórust.
* [[30. apríl]] - [[Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar|Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks]] tók við stjórnartaumunum. [[Davíð Oddsson]] varð forsætisráðherra.
* [[30. apríl]] - [[Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar|Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks]] tók við stjórnartaumunum. [[Davíð Oddsson]] varð forsætisráðherra.


===Maí===
===Maí===
[[Mynd:Flickr_-_Government_Press_Office_(GPO)_-_Ethiopian_immigrants_coming_off_a_Boeing_jet.jpg|thumb|right|Eþíópískir gyðingar stíga út úr flugvél í Ísrael 24. maí.]]
* [[1. maí]] - [[Borgarastyrjöldin í Angóla]]: [[MPLA]] og [[UNITA]] samþykktu [[Bicesse-samkomulagið]].
* [[3. maí]] - Síðasti þáttur sjónvarpsþáttaraðarinnar ''[[Dallas (sjónvarpsþáttur)|Dallas]]'' var sendur út.
* [[3. maí]] - Síðasti þáttur sjónvarpsþáttaraðarinnar ''[[Dallas (sjónvarpsþáttur)|Dallas]]'' var sendur út.
* [[4. maí]] - Sænska söngkonan [[Carola Häggkvist]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] fyrir Svíþjóð með laginu „Fångad av en stormvind“. Framlag Íslands var lagið „[[Draumur um Nínu]]“ sem dúettinn [[Stefán & Eyfi]] fluttu.
* [[4. maí]] - Sænska söngkonan [[Carola Häggkvist]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] fyrir Svíþjóð með laginu „Fångad av en stormvind“. Framlag Íslands var lagið „[[Draumur um Nínu]]“ sem dúettinn [[Stefán & Eyfi]] fluttu.
* [[12. maí]] - Fyrstu fjölflokkakosningarnar í [[Nepal]] fóru fram.
* [[15. maí]] - [[Édith Cresson]] var skipuð forsætisráðherra Frakklands, fyrst kvenna.
* [[18. maí]] - [[Sómalíland]] klauf sig frá [[Sómalía|Sómalíu]].
* [[18. maí]] - [[Helen Sharman]] varð fyrsti Bretinn í geimnum og fyrsta konan sem kom í geimstöðina [[Mír (geimstöð)|Mír]] með sovéska geimfarinu ''[[Sojús TM-12]]''.
* [[19. maí]] - Kjósendur í [[Króatía|Króatíu]] samþykktu klofning frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] í þjóðaratkvæðagreiðslu.
* [[21. maí]] - [[Rajiv Gandhi]], fyrrverandi forsætisráðherra [[Indland]]s, beið bana í sjálfsmorðsárás.
* [[21. maí]] - [[Rajiv Gandhi]], fyrrverandi forsætisráðherra [[Indland]]s, beið bana í sjálfsmorðsárás.
* [[21. maí]] - [[Borgarastyrjöldin í Eþíópíu]]: [[Mengistu Haile Mariam]], einræðisherra í Eþíópíu, flúði til [[Simbabve]] með fjölskyldu sinni.
* [[25. maí]] - [[Erik Weihenmayer]] var fyrsti [[blinda|blindi]] maðurinn til ad ná tindi [[Everestfjall]]s.
* [[24. maí]] - [[Salómonsaðgerðin]], leynileg aðgerð ísraelska flughersins til að flytja yfir 14.000 eþíópíska gyðinga frá Eþíópíu til Ísrael, hófst.
* [[27. maí]] - [[Landsbankinn]] yfirtók rekstur [[Samvinnubankinn|Samvinnubankans]].
* [[27. maí]] - [[Landsbankinn]] yfirtók rekstur [[Samvinnubankinn|Samvinnubankans]].
* [[28. maí]] - [[Borgarastyrjöldin í Eþíópíu]]: Skæruliðar [[EPRDF]] tóku höfuðborgina, [[Addis Abeba]].
* [[31. maí]] - [[Alþingi]] kom í fyrsta sinn saman í einni deild. Það hafði starfað í tveimur deildum í 116 ár.
* [[31. maí]] - [[Alþingi]] kom í fyrsta sinn saman í einni deild. Það hafði starfað í tveimur deildum í 116 ár.
* [[31. maí]] - Ákvörðun Dwyer dómara í máli 13 umhverfissamtaka gegn vegalagningarverkefni í [[Norðvesturhluti Norður-Ameríku|Norðvesturhluta Norður-Ameríku]] varð til þess að varðveita gamla skóga og breyta efnahagslífi svæðisins til frambúðar.
===Júní===


===Júní===
[[Mynd:Pinatubo91_lateral_blast_plume_pinatubo_06-15-91-resized.jpg|thumb|right|Pínatúbó 15. júní.]]
* [[1. júní]] - Íslenska heimildarmyndin ''[[Verstöðin Ísland]]'' var frumsýnd í Vestmannaeyjum.
* [[1. júní]] - Íslenska heimildarmyndin ''[[Verstöðin Ísland]]'' var frumsýnd í Vestmannaeyjum.
* [[1. júní]] - Borgarkringlan var opnuð við [[Kringlan|Kringluna]] í Reykjavík.
* [[1. júní]] - Borgarkringlan var opnuð við [[Kringlan|Kringluna]] í Reykjavík.
* [[3. júní]] - [[Unzenfjall]] í Japan gaus með þeim afleiðingum að 43 fórust í [[gjóskuhlaup]]i.
* [[4. júní]] - [[Fatos Nano]] sagði af sér sem forsætisráðherra Albaníu í kjölfar víðtækra verkfalla.
* [[4. júní]] - Stærsta [[sólgos]] sem skráð hefur verið olli óvenjumiklum [[norðurljós]]um sem sáust allt suður til Pennsylvaníu.
* [[5. júní]] - Dómur í [[Hafskipsmálið|Hafskipsmálinu]] féll í Hæstarétti.
* [[5. júní]] - Dómur í [[Hafskipsmálið|Hafskipsmálinu]] féll í Hæstarétti.
* [[5. júní]] - Geimskutlan ''[[Columbia (geimskutla)|Columbia]]'' flutti rannsóknarstöðina [[Spacelab]] á braut um jörðu.
* [[11. júní]] - [[Volvo 850]] var kynntur.
* [[12. júní]] - Rússar kusu [[Boris Jeltsín]] forseta.
* [[12. júní]] - Rússar kusu [[Boris Jeltsín]] forseta.
* [[17. júní]] - [[Víkingaskip]]ið ''Gaia'' kom frá [[Noregur|Noregi]] til [[Reykjavík]]ur og hafði verið á [[sigling]]u frá [[17. maí]].
* [[12. júní]] - [[Borgarastyrjöldin á Srí Lanka]]: Stjórnarhermenn drápu 152 Tamíla í þorpinu [[Kokkadichcholai]].
* [[13. júní]] - Áhorfandi á [[Bandaríska opna meistaramótið í golfi|bandaríska opna meistaramótinu í golfi]] varð fyrir eldingu og lést.
* [[15. júní]] - Annað stærsta eldgos 20. aldar varð í [[Pínatúbó]] á Filippseyjum.
* [[17. júní]] - [[Víkingaskip]]ið ''[[Gaia (skip)|Gaia]]'' kom frá [[Noregur|Noregi]] til Reykjavíkur og hafði verið á siglingu frá 17. maí.
* [[17. júní]] - [[Suðurafríska þingið]] afnam þjóðskrárlögin frá 1950 þar sem krafist var skráningar [[kynþáttur|kynþáttar]].
* [[17. júní]] - Fjórir stærstu stjórnmálaflokkar [[Norður-Írland]]s hófu viðræður um endurheimt heimastjórnar.
* [[18. júní]] - Sænska símafyrirtækið [[Televerket]] breytti nafni sínu í [[Telia]].
* [[20. júní]] - [[Þýska þingið]] ákvað að flytja stjórnarsetur landsins til [[Berlín]]ar frá [[Bonn]].
* [[20. júní]] - [[Þýska þingið]] ákvað að flytja stjórnarsetur landsins til [[Berlín]]ar frá [[Bonn]].
* [[21. júní]] - [[Perlan]] í [[Öskjuhlíð]] var vígð.
* [[21. júní]] - [[Perlan]] í [[Öskjuhlíð]] var vígð.
* [[21. júní]] - Norska námufyrirtækið [[Sulitjelma gruber]] var lagt niður.
* [[22. júní]] - Á [[Snæfellsjökull|Snæfellsjökli]] féllu hjón niður í alldjúpa [[jökulsprunga|sprungu]] en var bjargað.
* [[22. júní]] - Á [[Snæfellsjökull|Snæfellsjökli]] féllu hjón niður í alldjúpa [[jökulsprunga|sprungu]] en var bjargað.
* [[23. júní]] - Fyrsti leikurinn með [[Sonic the Hedgehog (persóna)|Sonic the Hedgehog]] kom út í Japan.
* [[23. júní]] - Fyrsti leikurinn með [[Sonic the Hedgehog (persóna)|Sonic the Hedgehog]] kom út í Japan.
* [[25. júní]] - [[Slóvenía]] og [[Króatía]] lýstu yfir sjálfstæði frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] sem leiddi til [[Tíu daga stríðið|Tíu daga stríðsins]].
* [[25. júní]] - [[Slóvenía]] og [[Króatía]] lýstu yfir sjálfstæði frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] sem leiddi til [[Tíu daga stríðið|Tíu daga stríðsins]].
* [[27. júní]] - Upphaf [[Borgarastyrjöldin í Júgóslavíu|Borgarastyrjaldarinnar í Júgóslavíu]]: [[Alþýðuher Júgóslavíu]] réðist á nýstofnaða heri Króatíu og Slóveníu.
* [[28. júní]] - Sovéska efnahagsbandalagið [[COMECON]] var formlega leyst upp.


===Júlí===
===Júlí===
[[Mynd:Medininkai_Monument_1991.jpg|thumb|right|Minnisvarði um tollverðina sjö frá Medininkai.]]
* [[1. júlí]] - [[Varsjárbandalagið]] var formlega leyst upp.
* [[1. júlí]] - Fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, [[Harri Holkeri]], hringdi fyrsta [[GSM]]-símtalið.
* [[1. júlí]] - [[Svíþjóð]] sótti formlega um aðild að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]].
* [[1. júlí]] - [[Varsjárbandalagið]] var formlega leyst upp á fundi í [[Prag]].
* [[1. júlí]] - [[Einkaleyfastofan]] var stofnuð á Íslandi.
* [[1. júlí]] - [[Einkaleyfastofan]] var stofnuð á Íslandi.
* [[1. júlí]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Tortímandinn 2: Dómsdagur]]'' var frumsýnd í Los Angeles.
* [[1. júlí]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Tortímandinn 2: Dómsdagur]]'' var frumsýnd í Los Angeles.
* [[2. júlí]] - [[Tíu daga stríðið]]: Bardagar brutust út milli Júgóslavneska alþýðuhersins og aðskilnaðarsinna í [[Slóvenía|Slóveníu]].
* [[17. júlí]] - [[Arnór Guðjohnsen]] jafnaði afrek [[Ríkharður Jónsson|Ríkharðs Jónssonar]] með því að skora fjögur mörk í landsleik í [[Fótbolti|knattspyrnu]] gegn [[Tyrkland|Tyrkjum]].
* [[4. júlí]] - [[César Gaviria]], forseti Kólumbíu, aflétti umsátursástandi sem staðið hafði í sjö ár.
* [[7. júlí]] - [[Tíu daga stríðið|Tíu daga stríðinu]] í Slóveníu lauk með [[Brioni-samkomulagið|Brioni-samkomulaginu]].
* [[9. júlí]] - [[Suður-Afríka]] fékk þátttökurétt á Ólympíuleikunum eftir afnám aðskilnaðarstefnunnar.
* [[16. júlí]] - [[Mikhaíl Gorbatsjev]] óskaði eftir efnahagsaðstoð frá leiðtogum [[Sjö helstu iðnríki heims|sjö helstu iðnríkja heims]].
* [[17. júlí]] - [[Arnór Guðjohnsen]] jafnaði afrek [[Ríkharður Jónsson|Ríkharðs Jónssonar]] með því að skora fjögur mörk í landsleik í knattspyrnu gegn [[Tyrkland|Tyrkjum]].
* [[18. júlí]] - [[Landamærastríð Máritaníu og Senegal|Landamærastríði Máritaníu og Senegal]] lauk með undirritun samkomulags milli ríkjanna.
* [[22. júlí]] - Bandaríski hnefaleikamaðurinn [[Mike Tyson]] var ákærður fyrir að hafa nauðgað fegurðardrottningunni [[Desiree Washington]] þremur dögum fyrr.
* [[22. júlí]] - Raðmorðinginn [[Jeffrey Dahmer]] var handtekinn eftir að líkamsleifar 11 manna fundust í íbúð hans í [[Milwaukee]].
* [[29. júlí]] - Bandaríski bankinn [[Bank of Credit and Commerce International]] var dæmdur fyrir stærstu bankasvik sögunnar sem kostuðu reikningshafa 5 milljarða dala.
* [[31. júlí]] - ''[[Börn náttúrunnar]]'', kvikmynd [[Friðrik Þór Friðriksson|Friðriks Þórs Friðrikssonar]] var frumsýnd í [[Stjörnubíó]]i.
* [[31. júlí]] - ''[[Börn náttúrunnar]]'', kvikmynd [[Friðrik Þór Friðriksson|Friðriks Þórs Friðrikssonar]] var frumsýnd í [[Stjörnubíó]]i.
* [[31. júlí]] - Rússneskir [[OMON]]-sérsveitarmenn myrtu sjö litháíska tollverði í þorpinu [[Medininkai]].

===Ágúst===
===Ágúst===

[[Mynd:Boris_Yeltsin_19_August_1991-1.jpg|thumb|right|Jeltsín ávarpar andstæðinga valdaránsins í Moskvu 19. ágúst.]]
* [[1. ágúst]] -'' [[Börn náttúrunnar]]'', kvikmynd [[Friðrik Þór Friðriksson|Friðriks Þórs Friðrikssonar,]] var frumsýnd.
* [[4. ágúst]] - Skemmtiferðaskipið ''[[MTS Oceanos]]'' sökk undan strönd Suður-Afríku. Öllum um borð var bjargað.
* [[6. ágúst]] - [[Tim Berners-Lee]] sagði frá Veraldarvefnum á fréttahópnum alt.hypertext. Fyrsta vefsíðan, „info.cern.ch“, var búin til.
* [[10. ágúst]] - [[Keflavíkurganga]] á vegum [[Samtök herstöðvaandstæðinga|herstöðvaandstæðinga]] var gengin frá hliði [[Keflavíkurstöðin|herstöðvarinnar]] til [[Reykjavík]]ur.
* [[8. ágúst]] - Stærsta bygging allra tíma, [[útvarpsmastrið í Varsjá]], hrundi.
* [[8. ágúst]] - Skipið ''Vlora'' með 12.000 albönskum flóttamönnum kom í land við [[Barí]] á Ítalíu.
* [[10. ágúst]] - [[Keflavíkurgangan 1991|Keflavíkurganga]] á vegum [[Samtök herstöðvaandstæðinga|herstöðvaandstæðinga]] var gengin frá hliði [[Keflavíkurstöðin|herstöðvarinnar]] til [[Reykjavík]]ur.
* [[11. ágúst]] - Fyrsti þátturinn í teiknimyndaþáttaröðinni ''[[Skriðdýrin]]'' fór í loftið í Bandaríkjunum.
* [[11. ágúst]] - Fyrsti þátturinn í teiknimyndaþáttaröðinni ''[[Skriðdýrin]]'' fór í loftið í Bandaríkjunum.
* [[16. ágúst]] - [[Regn|Úrkomumet]] varð í [[Reykjavík]] er niður komu 18 [[millimetri|millimetrar]] á einni [[klukkustund]], en það samsvarar rúmlega fjórðungi af venjulegri mánaðarúrkomu.
* [[16. ágúst]] - [[Regn|Úrkomumet]] varð í [[Reykjavík]] er niður komu 18 [[millimetri|millimetrar]] á einni [[klukkustund]], en það samsvarar rúmlega fjórðungi af venjulegri mánaðarúrkomu.
Lína 105: Lína 168:
* [[20. ágúst]] - [[Eistland]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[20. ágúst]] - [[Eistland]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[21. ágúst]] - [[Lettland]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[21. ágúst]] - [[Lettland]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[22. ágúst]] - [[Ísland]] varð fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna þriggja.
* [[23. ágúst]] - [[Armenía]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[23. ágúst]] - [[Armenía]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[24. ágúst]] - [[Úkraína]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[24. ágúst]] - [[Úkraína]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[25. ágúst]] - [[Hvíta-Rússland]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[25. ágúst]] - [[Hvíta-Rússland]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[25. ágúst]] - [[Borgarastyrjöldin í Júgóslavíu]]: [[Júgóslavneski alþýðuherinn]] réðist á króatíska þorpið [[Vukovar]].
* [[26. ágúst]] - [[Ísland]] tók fyrst allra ríkja upp formlegt [[stjórnmálasamband]] við [[Eistland]], [[Lettland]] og [[Litháen]].
* [[26. ágúst]] - [[Ísland]] tók fyrst allra ríkja upp formlegt [[stjórnmálasamband]] við [[Eistland]], [[Lettland]] og [[Litháen]].
* [[27. ágúst]] - [[Moldóva]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[27. ágúst]] - [[Moldóva]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[29. ágúst]] - Herforinginn [[Michel Aoun]] hélt í útlegð frá [[Líbanon]].
* [[29. ágúst]] - [[Boris Jeltsín]] leysti upp og bannaði [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokk Sovétríkjanna]].
* [[30. ágúst]] - [[Aserbaídsjan]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[30. ágúst]] - [[Aserbaídsjan]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[31. ágúst]] - [[Kirgistan]] og [[Úsbekistan]] lýstu yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[31. ágúst]] - [[Kirgistan]] og [[Úsbekistan]] lýstu yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[31. ágúst]] - Fjöldaslagsmál brutust út í [[Brumunddal]] í Noregi þegar leiðtogi hreyfingar gegn innflytjendum, [[Arne Myrdal]], hélt þar ræðu.


===September===
===September===
[[Mynd:Otzi-Quinson.jpg|thumb|right|Múmían Ötzi.]]
* [[2. september]] - [[Nagornó-Karabak-lýðveldið]] lýsti yfir sjálfstæði.
* [[2. september]] - [[Nagornó-Karabak-lýðveldið]] lýsti yfir sjálfstæði.
* [[8. september]] - [[Lýðveldið Makedónía]] varð sjálfstætt ríki.
* [[2. september]] - [[Bandaríkin]] viðurkenndu sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna.
* [[5. september]] - 83 konur og 7 karlmenn urðu fyrir [[kynferðislegt áreiti|kynferðislegu áreiti]] á 35. fundi flugsamtakanna [[Tailhook Association]] í Las Vegas.
* [[5. september]] - [[Þing Sovétríkjanna]] samþykkti að breyta Sovétríkjunum í laustengdara ríkjasamband. [[Fulltrúaráð Sovétríkjanna]] leysti sig sjálft upp.
* [[6. september]] - [[Sovétríkin]] samþykktu sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna.
* [[6. september]] - Rússneska borgin Leníngrad fékk aftur sitt gamla nafn, [[Sankti Pétursborg]].
* [[8. september]] - [[Lýðveldið Makedónía]] varð sjálfstætt ríki. Um leið hófst deila þeirra við [[Grikkland]] út af heiti landsins.
* [[9. september]] - [[Tadsjikistan]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[9. september]] - [[Tadsjikistan]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[10. september]] - Hljómsveitin [[Nirvana]] sló í gegn með smáskífunni ''[[Smells Like Teen Spirit]]''.
* [[15. september]] - [[Sósíaldemókratar (Svíþjóð)|Sósíaldemókratar]] í Svíþjóð biðu sinn versta kosningaósigur í 60 ár í þingkosningum. Forsætisráðherrann, [[Ingvar Carlsson]], sagði af sér.
* [[16. september]] - Allar ákærur gegn [[Oliver North]] vegna þátttöku hans í [[Íran-Kontrahneykslið|Íran-Kontrahneykslinu]] voru felldar niður.
* [[17. september]] - [[Norður-Kórea]], [[Suður-Kórea]], [[Eistland]], [[Lettland]], [[Litháen]], [[Marshall-eyjar]] og [[Míkrónesía (ríki)|Míkrónesía]] urðu aðilar að Sameinuðu þjóðunum.
* [[19. september]] - Frosna múmían [[Ötzi]] fannst í [[Alpafjöll|Ölpunum]].
* [[19. september]] - Frosna múmían [[Ötzi]] fannst í [[Alpafjöll|Ölpunum]].
* [[20. september]] - Yfir 3000 manns sneru baki í [[Arne Myrdal]] þegar hann hugðist aftur halda ræðu í [[Brumunddal]] í Noregi.
* [[21. september]] - [[Armenía]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[21. september]] - [[Armenía]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[24. september]] - Önnur hljómplata Nirvana, ''[[Nevermind]]'', kom út.
* [[24. september]] - Önnur hljómplata Nirvana, ''[[Nevermind]]'', kom út.
* [[28. september]] - Stofnað var landssamband [[björgunarsveit]]a og hlaut nafnið [[Landsbjörg]].
* [[28. september]] - Stofnað var landssamband [[björgunarsveit]]a og hlaut nafnið [[Landsbjörg]].
* [[30. september]] - Bandaríski spjallþátturinn ''[[Charlie Rose (spjallþáttur)|Charlie Rose]]'' hóf göngu sína á PBS.
* [[30. september]] - Bandaríski spjallþátturinn ''[[Charlie Rose (spjallþáttur)|Charlie Rose]]'' hóf göngu sína á PBS.
* [[30. september]] - Á [[Haítí]] framdi herinn valdarán og steypti [[Jean-Bertrand Aristide]] forseta af stóli.

===Október===
===Október===
[[Mynd:Galileo_Gaspra_Mosaic.jpg|thumb|right|Ljósmynd af Gaspra tekin af ''Galileo''.]]
* [[1. október]] - [[Borgarastyrjöldin í Júgóslavíu]]: [[Umsátrið um Dubrovnik]] hófst.
* [[4. október]] - [[Carl Bildt]] varð forsætisráðherra Svíþjóðar.
* [[5. október]] - [[Blönduvirkjun]] var vígð.
* [[5. október]] - [[Blönduvirkjun]] var vígð.
* [[5. október]] - Fyrsta útgáfa [[Linux]]-stýrikerfiskjarnans kom út.
* [[5. október]] - Fyrsta útgáfa [[Linux]]-stýrikerfiskjarnans kom út.
* [[7. október]] - [[Júgóslavneski flugherinn]] varpaði sprengju á skrifstofu forseta Króatíu, [[Franjo Tuđman]], sem slapp naumlega.
* [[8. október]] - [[Króatíska þingið]] skar á öll tengsl við Júgóslavíu.
* [[11. október]] - Íslenska landsliðið í [[brids]] vann sigur á heimsmeistaramóti í [[Yokohama]] í [[Japan]].
* [[11. október]] - Íslenska landsliðið í [[brids]] vann sigur á heimsmeistaramóti í [[Yokohama]] í [[Japan]].
* [[11. október]] - [[Utanríkisleyniþjónusta Rússneska Sambandsríkisins]] var stofnuð til að taka við af [[KGB]].
* [[12. október]] - Vélbáturinn ''Jóhannes Gunnar'' GK fórst við [[Reykjanes]]. Björgunarbáturinn ''[[Oddur V. Gíslason]]'' frá [[Grindavík]] bjargaði tveggja manna áhöfn úr [[gúmmíbjörgunarbátur|gúmmíbjörgunarbáti]]. Báðir skipverjar voru kaldir og þrekaðir auk þess sem annar var með áverka á brjóstholi. Áhöfn ''Odds V. Gíslasonar'' var heiðruð fyrir björgunina.
* [[12. október]] - Vélbáturinn ''Jóhannes Gunnar'' GK fórst við [[Reykjanes]]. Björgunarbáturinn ''[[Oddur V. Gíslason]]'' frá [[Grindavík]] bjargaði tveggja manna áhöfn úr [[gúmmíbjörgunarbátur|gúmmíbjörgunarbáti]]. Báðir skipverjar voru kaldir og þrekaðir auk þess sem annar var með áverka á brjóstholi. Áhöfn ''Odds V. Gíslasonar'' var heiðruð fyrir björgunina.
* [[12. október]] - [[Askar Akajev]] var skipaður forseti [[Kirgistan]].
* [[13. október]] - [[Bandalag lýðræðisaflanna]] í Búlgaríu sigraði í þingkosningum. Þar með var enginn kommúnistaflokkur lengur við völd í Austur-Evrópu.
* [[16. október]] - [[Borgarastyrjöldin í Júgóslavíu]]: [[Fjöldamorðin í Gospić]] hófust.
* [[20. október]] - [[Harareyfirlýsingin]] setti fram skilyrði fyrir aðild að [[Breska samveldið|Breska samveldinu]].
* [[20. október]] - [[Oakland-eldstormurinn]] hófst. 25 fórust í eldinum.
* [[21. október]] - Samkomulag náðist milli [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] og [[EFTA]] um að EFTA yrði hluti af [[Evrópska efnahagssvæðið|evrópska efnahagssvæðinu]] frá og með 1. janúar 1993.
* [[27. október]] - [[Túrkmenistan]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[27. október]] - [[Túrkmenistan]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[29. október]] - Bandaríska geimfarið ''[[Galileo (geimfar)|Galileo]]'' komst í námunda við loftsteininn [[951 Gaspra]].
* [[30. október]] - [[Madrídarráðstefnan um frið í Mið-Austurlöndum]] hófst í Madríd á Spáni.
* [[31. október]] - [[Hrekkjavökubylurinn]] hófst í norðausturhluta Bandaríkjanna.

===Nóvember===
===Nóvember===
[[Mynd:Kuwait_burn_oilfield.png|thumb|right|Brennandi olíulind í Kúveit.]]
* [[1. nóvember]] - Kvikmyndin ''[[Hvíti víkingurinn]]'' eftir [[Hrafn Gunnlaugsson]] var frumsýnd.
* [[1. nóvember]] - Kvikmyndin ''[[Hvíti víkingurinn]]'' eftir [[Hrafn Gunnlaugsson]] var frumsýnd.
* [[1. nóvember]] - Bandaríska spennumyndin ''[[Ár byssunnar]]'' var frumsýnd.
* [[1. nóvember]] - Bandaríska spennumyndin ''[[Ár byssunnar]]'' var frumsýnd.
* [[4. nóvember]] - [[Afríska þjóðarráðið]] leiddi almennt verkfall og krafðist aðildar að stjórn [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]].
* [[5. nóvember]] - Lík fjölmiðlakóngsins [[Robert Maxwell]] fannst á floti við [[Kanaríeyjar]].
* [[7. nóvember]] - Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn [[Magic Johnson]] tilkynnti að hann væri með [[HIV]] sem batt enda á feril hans.
* [[7. nóvember]] - Síðasti olíueldurinn í [[Kúveit]] var slökktur.
* [[8. nóvember]] - [[Víetnamskt bátafólk]] var neytt til að snúa aftur til Víetnam frá [[Hong Kong]].
* [[8. nóvember]] - [[Evrópusambandið]] hóf að beita [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] viðskiptaþvingunum.
* [[11. nóvember]] - Hljómsveitin [[Bless]] hélt sína síðustu tónleika.
* [[11. nóvember]] - Hljómsveitin [[Bless]] hélt sína síðustu tónleika.
* [[12. nóvember]] - [[Íslenska stálfélagið]] hf var tekið til [[gjaldþrot]]askipta.
* [[12. nóvember]] - [[Íslenska stálfélagið]] hf var tekið til gjaldþrotaskipta.
* [[13. nóvember]] - Bandaríska teiknimyndin ''[[Fríða og dýrið (kvikmynd 1991)|Fríða og dýrið]]'' var frumsýnd.
* [[13. nóvember]] - Bandaríska teiknimyndin ''[[Fríða og dýrið (kvikmynd frá 1991)|Fríða og dýrið]]'' var frumsýnd.
* [[14. nóvember]] - [[Norodom Sihanouk]] sneri aftur til Kambódíu eftir 13 ára útlegð.
* [[16. nóvember]] - Fyrsta [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 1991|heimsmeistarakeppni kvenna]] í knattspyrnu hófst í [[Kína]].
* [[18. nóvember]] - [[Borgarastyrjöldin í Júgóslavíu]]: [[Alþýðuher Júgóslavíu]] hertók þorpið [[Vukovar]] eftir 87 daga umsátur og drap 270 króatíska stríðsfanga.
* [[18. nóvember]] - [[MI-8]]-þyrla með fulltrúa stjórnar [[Aserbaísjan]], blaðamenn og embættismenn frá Rússlandi og Kirgistan var skotin niður yfir [[Nagornó-Karabak]] af armenskum hermönnum að talið er.
* [[22. nóvember]] - Línuskipið ''Eldhamar'' GK 13 strandaði á Hópsnesi við Grindavík. Fimm af sex manna áhöfn skipsins fórust.
* [[22. nóvember]] - Línuskipið ''Eldhamar'' GK 13 strandaði á Hópsnesi við Grindavík. Fimm af sex manna áhöfn skipsins fórust.
* [[23. nóvember]] - [[Freddie Mercury]], söngvari hljómsveitarinnar [[Queen]], lýsti því yfir að hann væri með [[alnæmi]]. Hann lést degi síðar.
* [[23. nóvember]] - [[Freddie Mercury]], söngvari hljómsveitarinnar [[Queen]], lýsti því yfir að hann væri með [[alnæmi]]. Hann lést degi síðar.
* [[28. nóvember]] - [[Suður-Ossetía]] lýsti yfir sjálfstæði.
* [[28. nóvember]] - [[Suður-Ossetía]] lýsti yfir sjálfstæði.
* [[29. nóvember]] - [[Kvikmyndahús]]akeðja [[Árni Samúelsson|Árna Samúelssonar]] tók upp nafnið ''[[Sambíóin]]''.
* [[29. nóvember]] - Kvikmyndahúsakeðja [[Árni Samúelsson|Árna Samúelssonar]] tók upp nafnið ''[[Sambíóin]]''.

===Desember===
===Desember===
[[Mynd:RIAN_archive_848095_Signing_the_Agreement_to_eliminate_the_USSR_and_establish_the_Commonwealth_of_Independent_States.jpg|thumb|right|Undirritun stofnsáttmála Samveldis sjálfstæðra ríkja 8. desember.]]
* [[1. desember]] - [[Hilmar Örn Hilmarsson]] hlaut [[Felix-verðlaunin]] fyrir tónlist sína í kvikmynd [[Friðrik Þór Friðriksson|Friðriks Þórs Friðrikssonar]], ''[[Börn náttúrunnar|Börnum náttúrunnar]]''.
* [[1. desember]] - [[Hilmar Örn Hilmarsson]] hlaut [[Felix-verðlaunin]] fyrir tónlist sína í kvikmynd [[Friðrik Þór Friðriksson|Friðriks Þórs Friðrikssonar]], ''[[Börn náttúrunnar|Börnum náttúrunnar]]''.
* [[1. desember]] - Íbúar [[Úkraína|Úkraínu]] kusu sjálfstæði frá Sovétríkjunum með miklum meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu.
* [[4. desember]] - [[Pan Am]]-flugfélagið hætti störfum.
* [[4. desember]] - [[Pan Am]]-flugfélagið hætti störfum.
* [[4. desember]] - Bandaríski brennuvargurinn [[John Leonard Orr]] var handtekinn í Los Angeles.
* [[8. desember]] - Leiðtogar [[Rússland]]s, [[Hvíta-Rússland]]s og [[Úkraína|Úkraínu]] stofnuðu [[Samveldi sjálfstæðra ríkja]].
* [[8. desember]] - Leiðtogar [[Rússland]]s, [[Hvíta-Rússland]]s og [[Úkraína|Úkraínu]] stofnuðu [[Samveldi sjálfstæðra ríkja]].
* [[8. desember]] - [[Rúmenía|Rúmenar]] samþykktu nýja [[stjórnarskrá]] í [[þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]].
* [[8. desember]] - [[Rúmenía|Rúmenar]] samþykktu nýja [[stjórnarskrá]] í [[þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]].
* [[10. desember]] - Á fundi 12 aðildarlanda [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] í [[Maastricht]] var ákveðið að taka upp nánara stjórnmála- og efnahagssamband með sameiginlegri mynt.
* [[12. desember]] - Róttækir fyrrum félagar í [[Ítalski kommúnistaflokkurinn|Ítalska kommúnistaflokknum]] stofnuðu [[Endurstofnun kommúnistaflokksins]].
* [[12. desember]] - Róttækir fyrrum félagar í [[Ítalski kommúnistaflokkurinn|Ítalska kommúnistaflokknum]] stofnuðu [[Endurstofnun kommúnistaflokksins]].
* [[16. desember]] - [[Kasakstan]] fékk [[sjálfstæði]] frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[12. desember]] - Höfuðborg [[Nígería|Nígeríu]] var flutt frá [[Lagos]] til [[Abuja]].
* [[15. desember]] - Yfir 450 fórust þegar egypska ferjan ''[[Salem Express]]'' fórst í [[Rauðahaf]]i.
* [[16. desember]] - [[Kasakstan]] fékk sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[21. desember]] - [[Evró-Atlantshafssamstarfsráðið]] kom saman í fyrsta sinn.
* [[22. desember]] - Vopnaðir stjórnarandstöðuhópar hófu árásir á stjórnarbyggingar í [[Georgía|Georgíu]] til að steypa [[Zviad Gamsakhurdia]] af stóli.
* [[25. desember]] - [[Mikhaíl Gorbatsjev]] sagði af sér sem aðalritari sovéska kommúnistaflokksins. Afsögnin markaði endalok [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]].
* [[25. desember]] - [[Mikhaíl Gorbatsjev]] sagði af sér sem aðalritari sovéska kommúnistaflokksins. Afsögnin markaði endalok [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]].
* [[26. desember]] - [[Sovétríkin]] voru formlega leyst upp.
* [[26. desember]] - [[Sovétríkin]] voru formlega leyst upp.
Lína 165: Lína 282:
==Fædd==
==Fædd==
* [[7. janúar]] - [[Eden Hazard]], belgískur knattspyrnumaður.
* [[7. janúar]] - [[Eden Hazard]], belgískur knattspyrnumaður.
[[Mynd:-Jeanine_Mason.jpg|thumb|right|Jeanine Mason]]
* [[14. janúar]] - [[Jeanine Mason]], kúbverskur dansari.
* [[14. janúar]] - [[Jeanine Mason]], kúbverskur dansari.
* [[22. febrúar]] - [[Robin Stjernberg]], sænskur söngvari.
* [[22. febrúar]] - [[Robin Stjernberg]], sænskur söngvari.
Lína 186: Lína 304:
* [[1. febrúar]] - [[Jóhann Briem]], íslenskur myndlistarmaður (f. [[1907]]).
* [[1. febrúar]] - [[Jóhann Briem]], íslenskur myndlistarmaður (f. [[1907]]).
* [[6. febrúar]] - [[Salvador Luria]], ítalskur örverufræðingur og nóbelsverðlaunahafi (f. [[1912]]).
* [[6. febrúar]] - [[Salvador Luria]], ítalskur örverufræðingur og nóbelsverðlaunahafi (f. [[1912]]).
[[Mynd:Margot_Fonteyn_(1968).jpg|thumb|right|Margot Fonteyn]]
* [[21. febrúar]] - [[Margot Fonteyn]], bresk ballerína (f. [[1919]]).
* [[21. febrúar]] - [[Margot Fonteyn]], bresk ballerína (f. [[1919]]).
* [[10. mars]] - [[Jóhanna Kristín Yngvadóttir]], íslensk myndlistarkona (f. [[1953]]).
* [[10. mars]] - [[Jóhanna Kristín Yngvadóttir]], íslensk myndlistarkona (f. [[1953]]).
Lína 194: Lína 313:
* [[16. apríl]] - [[Sergio Peresson]], ítalskur fiðlusmiður (f. [[1913]]).
* [[16. apríl]] - [[Sergio Peresson]], ítalskur fiðlusmiður (f. [[1913]]).
* [[27. apríl]] - [[Rob-Vel]], franskur teiknimyndasagnahöfundur (f. [[1909]]).
* [[27. apríl]] - [[Rob-Vel]], franskur teiknimyndasagnahöfundur (f. [[1909]]).
* [[1. júlí]] - [[Alfred Eisenbeisser]], rúmenskur knattspyrnu- og skautakappi (f. [[1908]])
* [[24. júlí]] - [[Isaac Bashevis Singer]], bandarískur rithöfundur (f. [[1902]]).
* [[24. júlí]] - [[Isaac Bashevis Singer]], bandarískur rithöfundur (f. [[1902]]).
* [[1. september]] - [[Hannibal Valdimarsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1903]]).
* [[1. september]] - [[Hannibal Valdimarsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1903]]).
* [[2. september]] - [[Petrína K. Jakobsson]], bæjarfulltrúi í Reykjavík (f. [[1910]]).
* [[2. september]] - [[Alfonso García Robles]], mexíkóskur stjórnmálamaður (f. [[1911]]).
* [[28. september]] - [[Miles Davis]], bandarískur tónlistarmaður (f. [[1926]]).
* [[28. september]] - [[Miles Davis]], bandarískur tónlistarmaður (f. [[1926]]).
* [[23. október]] - [[Magnús Guðbrandsson]], íslenskur knattspyrnumaður (f. [[1896]]).
* [[23. október]] - [[Magnús Guðbrandsson]], íslenskur knattspyrnumaður (f. [[1896]]).

Nýjasta útgáfa síðan 14. maí 2024 kl. 08:36

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 1991 (MCMXCI í rómverskum tölum) var 91. ár 20. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Janúar[breyta | breyta frumkóða]

Maður með fána Litháens við sovéskan skriðdreka 13. janúar.

Febrúar[breyta | breyta frumkóða]

Brunninn íraskur skriðdreki 7. febrúar.

Mars[breyta | breyta frumkóða]

Mótmæli í Belgrad 9. mars.

Apríl[breyta | breyta frumkóða]

Eldur um borð í Agip Abruzzo.

Maí[breyta | breyta frumkóða]

Eþíópískir gyðingar stíga út úr flugvél í Ísrael 24. maí.

Júní[breyta | breyta frumkóða]

Pínatúbó 15. júní.

Júlí[breyta | breyta frumkóða]

Minnisvarði um tollverðina sjö frá Medininkai.

Ágúst[breyta | breyta frumkóða]

September[breyta | breyta frumkóða]

Múmían Ötzi.

Október[breyta | breyta frumkóða]

Ljósmynd af Gaspra tekin af Galileo.

Nóvember[breyta | breyta frumkóða]

Brennandi olíulind í Kúveit.

Desember[breyta | breyta frumkóða]

Undirritun stofnsáttmála Samveldis sjálfstæðra ríkja 8. desember.

Ódagsettir atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Jeanine Mason

Dáin[breyta | breyta frumkóða]

Margot Fonteyn

Nóbelsverðlaunin[breyta | breyta frumkóða]