(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

Fara í innihald

Óberon (tungl)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Mynd af Óberoni sem tekin var af Voyager 2

Óberon er tíunda stærsta tungl sólkerfis og helmingi minni en tungl Jarðar. Þvermál Óberons er um 1522 km, og það snýst um Úranusi á 14 dögum. William Herschel uppgötvaði Óberon 11. janúar 1787. Skrítin svartur gígur er á tunglinu að nafni Hamlet, og er 206 km á stærð. Stærsta glúfrið er þó Mommur Chasma og er það 537 km djúpt. Inviði tunglsins eru aðallega úr ís og bergi.

Óberon heitir eftir Óberon, Álfakónginum úr Draumur á Jónsmessunótt.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.