(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

„Seinna Téténíustríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
(8 millibreytinga eftir 3 notendur ekki sýndar)
Lína 9:
|combatant1=[[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] [[Téténska lýðveldið Itkería]] (1999–2007)<br>[[File:Flag of Caucasian Emirate.svg|20px]] [[Emírdæmið Kákasus]] (2007–2009)
|combatant2={{RUS}} [[Rússland]]<br>[[File:Flag of the Chechen Republic.svg|20px]] [[Téténía|Sjálfstjórnarlýðveldið Téténía]]
|commander1= [[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] [[Aslan Maskhadov]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] [[ZelmikhanZelmíkhan Jandarbíjev]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Islamic Jamaat of Ichkeria.svg|20px]] [[Shamíl Basajev]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of Jihad.svg|20px]] [[Ibn al-KhattibKhattab]] {{KIA}}
|commander2= {{RUS}} [[Vladímír Pútín]]<br>{{RUS}} [[Borís Jeltsín]] {{small|(til 31. desember 1999)}}<br>[[File:Flag of the Chechen Republic.svg|20px]] [[Akhmad Kadyrov]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Chechen Republic.svg|20px]] [[Ramzan Kadyrov]]
|strength1=~22.000<ref>[http://old.cry.ru/text.shtml?199911/19991104131700.inc Федеральным силам в Чечне противостоят 22 тыс. боевиков] Varnarmálaráðuneyti Rússlands {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070927183744/http://old.cry.ru/text.shtml?199911%2F19991104131700.inc |date=27 September 2007 }}</ref>–30.000<ref>{{Google books|id=hd3FAAAAQBAJ|page=237|title=War Veterans in Postwar Situations: Chechnya, Serbia, Turkey, Peru, and Côte D'Ivoire}} Nathalie Duclos, 2012, {{ISBN|978-1-137-10974-3}}, page 237</ref><br />(árið 1999)
|strength2=80.000 (árið 1999)<ref>{{cite book |editor1-last=Кривошеев |editor1-first=Г. Ф. |title=Россия и СССР в войнах XX века. Потери вооруженных сил |url=https://archive.org/details/isbn_5224015154 |date=2001 |publisher=Олма-Пресс |isbn=5-224-01515-4 |page=[https://archive.org/details/isbn_5224015154/page/n297 593] |lang=ru}}</ref>
|casualties1=14.113 hermenn drepnir (1999–2002)<ref>{{cite web|url=http://www.strategypage.com/qnd/russia/articles/20021225.aspx |title=Russia: December 25, 2002 |publisher=Strategypage.com |access-date=17 October 2011}}</ref><br />2.186 hermenn drepnir (2003–2009)<ref>{{cite web|url=http://en.rian.ru/russia/20091007/156385557.html|title=Russia put 750 militants out of action in 2009 – Interior Ministry &#124; Russia &#124; RIA Novosti|publisher=En.rian.ru|date=1 October 2009|access-date=17 October 2011}}</ref><br />'''Alls drepnir: 16.299'''
|casualties2=3.726 hermenn drepnir,<ref>3.688 drepnir í Téténíu (1999–2007),[http://www.wps.ru/en/pp/military/2008/02/01.html] 28 drepnir í Téténíu (2008),[https://web.archive.org/web/20110711091133/http://georgiandaily.com/index.php?option=com_content&task=view&id=7859&Itemid=65] 10 drepnir í Dagestan (2005),[http://www.islamweb.net/ver2/archive/article.php?lang=E&id=92365] alls 3.726 drepnir skv. opinberum talningum</ref><br/>2.364–2.572 hermenn innanríkisráðuneytisins drepnir,<ref>1.614–1.822 drepnir í Téténíu (1999–2002),[http://www.da.mod.uk/colleges/arag/.../06(05)mas.pdf]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[https://web.archive.org/web/20131005011346/http://russialist.org/7067-8.php] 279 drepnir í Téténíu (2004–2005),[https://srbpodcast.org/2006/08/30/interior-ministry-releases-casualties-in-chechnya/] 200 drepnir í Dagestan (2002–2006),[https://www.globalsecurity.org/military/library/news/2006/08/mil-060820-rianovosti01.htm] 45 drepnir í Téténíu og Dagestan (2007),[https://web.archive.org/web/20070626105733/http://en.rian.ru/russia/20070621/67579434.html] 226 drepnir í Norður-Kákasus (2008),[https://web.archive.org/web/20131004230126/http://georgiandaily.com/index.php?option=com_content&task=view&id=9349&Itemid=6] alls 2.364–2.572 lýstir dánir.</ref><br>1.072 téténskir lögregluþjónar drepnir,<ref>{{cite web|url=https://groups.yahoo.com/group/chechnya-sl/message/53850|title=More than 1,000 Chechen police died in anti-terrorist operations – Chechen Interior Ministry|publisher=Groups.yahoo.com|access-date=17 October 2011|archive-date=8 júlí 2012|archive-url=https://archive.today/20120708212314/http://groups.yahoo.com/group/chechnya-sl/message/53850|url-status=dead}}</ref><ref>{{cite web|author=WPS observer|url=http://www.wps.ru/en/pp/military/2008/02/01.html|title=On losses in Russian army|publisher=Wps.ru|access-date=17 October 2011}}</ref><br>106 útsendarar FSB og GRU drepnir<ref>{{cite web|url=http://www.historyguy.com/chechen_war_two.html|title=The Second Chechen War|work=historyguy.com|access-date=20 May 2015}}</ref><br />'''Alls drepnir: 7.268–7.476'''<ref group="ath">Nefnd mæðra rússneskra hermanna telur eiginlegt dauðsfall hermanna hærra en opinberar tölur gefa til kynna og segja alls 14.000 rússneska hermenn hafa fallið í valinn frá 1999 til 2005.</ref>
| casualties3 = '''Óbreyttir borgarar drepnir''':<br />Miðað er við allt að '''25.000''' dauðsföll og allt að '''5.000''' mannshvörf í Téténíu (skv. talningum [[Amnesty International|AI]])<ref>''[https://www.amnesty.org/en/documents/eur46/015/2007/en/ What justice for Chechnya's disappeared?] .'' AI Index: EUR 46/015/2007, 23 May 2007</ref><br />Dauðsföll alls:<br />'''~80.000''' í Téténíu (mat [[Society for Threatened Peoples|GfbV]]),<ref>Sarah Reinke: ''Schleichender Völkermord in Tschetschenien. Verschwindenlassen – ethnische Verfolgung in Russland – Scheitern der internationalen Politik.'' Gesellschaft für bedrohte Völker, 2005, page 8 ([http://www.gfbv.de/show_file.php?type=report&property=download&id=15 PDF] {{webarchive |url=https://web.archive.org/web/20140812015310/http://www.gfbv.de/show_file.php?type=report&property=download&id=15 |date=12 August 2014 }})</ref><br />Fleiri í nágrannahéruðum,<br />'''40.000–45.000''' óbreyttir borgarar drepnir (Kramer),<ref>Mark Kramer: "Guerrilla Warfare, Counterinsurgency and Terrorism in the North Caucasus: The Military
Dimension of the Russian-Chechen Conflict", Europe-Asia Studies, Vol. 57, No. 2 (March 2005), bls.210.</ref> <br />Rúmlega '''600''' drepin í árásum innan Rússlands.<br />'''Dauðsföll hermanna og borgara alls: ~50.000–80.000'''
Lína 43:
Ólíkt fyrra Téténíustríðinu, sem hafði verið afspyrnu óvinsælt stríð, naut innrásin mikils stuðnings hjá rússneskri alþýðu, enda var nú hefndarhugur í mörgum fyrir hryðjuverkaárásirnar í Moskvu og Volgodonsk. Vladímír Pútín, sem varð helsti forsvarsmaður innrásarinnar og vígreifastur í garð Téténa, varð því gríðarlega vinsæll leiðtogi á skömmum tíma. Pútín varð síðan óvænt [[forseti Rússlands]] þegar [[Borís Jeltsín]] sagði af sér á gamlársdag árið 1999.<ref name=vera2/>
 
Í febrúar árið 2000 hafði Grozníj nánast alfarið verið lögð í rúst vegna sprengjuárása Rússa. Um 400.000 manns höfðu búið þar fyrir stríðið en aðeins um 40.000 voru eftir þegar síðustu téténsku skæruliðarnir hörfuðu frá borginni í lok janúar árið 2000, aðallega konur og eldra fólk. Eftir að Rússar náðu borginni sökuðu samtök á borð við [[Mannréttindavaktin]]a þá um að halda hundruðum saklausra borgara í fangabúðum þar sem þeir voru pyntaðir og konum nauðgað. Íbúar sem enn dvöldu í borginni sökuðu rússneska hermenn um að fara ránshendi um eigur þeirra, skjóta af handahófi inn í kjallara og ræna ungum konum.<ref>{{Vefheimild|titill=Tilgangslaus eyðilegging?|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/519846/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður dags = 20. febrúar|ár= 2000|mánuðurskoðað skoðað-dags = 22. mars 2022|árskoðaðaðgengi=2022áskrift}}</ref>
 
Eftir að innrásin í Téténíu hófst ákvað [[Akhmad Kadyrov]], æðsti [[múfti]] (múslimaklerkur) Téténska lýðveldisins Itkeríu, að ganga til liðs við Rússa. Kadyrov hafði barist gegn Rússum í fyrra Téténíustríðinu en neitaði í þetta sinn að styðja stjórn Aslans Maskhadov forseta þar sem hann vildi ekki þurfa að berjast við hlið bókstafstrúarmanna á borð við Ibn al-Khattab. Kadyrov, sem var stríðsherra sem réði yfir eigin hersveitum, leyfði Rússum að koma sér fyrir í borginni [[GudermesGúdermes]] á meðan þeir þjörmuðu að Grozníj.<ref name=vera2/> Að launum fyrir hollustu sína við stjórnvöld í Kreml var Kadyrov gerður að umboðsstjórnanda Rússa í Téténíu eftir að rússneski herinn hafði náð valdi á héraðinu um mitt árið 2000.<ref name=stalín/>
 
==Eftirmálar==
Lína 52:
Rússar höfðu kollvarpað stjórn Téténska lýðveldisins Ítkeríu og náð formlegri stjórn á héraðinu á fyrri hluta ársins 2000. Téténar héldu þó áfram skæruhernaði og vopnaðri andspyrnu gegn rússneskum yfirráðum í mörg ár til viðbótar. Andspyrna téténsku skæruliðanna einkenndist oft af gíslatökum og hryðjuverkaárásum gegn óbreyttum borgurum. Eitt alræmdasta atvikið í þessum kafla Téténíustríðsins varð þann 23. október 2002 þegar 40 téténskir skæruliðar réðust inn [[Dúbrovka-leikhúsið]] í Moskvu á meðan verið var að sýna söngleik og [[Gíslatakan í Dúbrovka-leikhúsinu|héldu fullum sal áhorfenda í gíslingu]]. Gíslatökumennirnir kröfðust þess að Rússar hefðu sig burt frá Téténíu innan viku, ella yrði leikhúsið sprengt í loft upp. Rússneskar sérsveitir leystu úr gíslatökunni eftir þrjá daga með því að dæla svefngasi inn í leikhúsið og frelsuðu svo gíslana á meðan téténsku skæruliðarnir lágu meðvitundarlausir. Hins vegar létust um 130 gíslar eftir að hafa andað að sér gasinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Spurningum enn ósvarað 15 árum eftir gíslatöku|url=https://www.ruv.is/frett/spurningum-enn-osvarad-15-arum-eftir-gislatoku|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=27. október|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. apríl}}</ref>
 
Annar hildarleikur varð í september árið 2004 þegar téténskir uppreisnarmenn sem fylgdu Shamíl Basajev að málum réðust inn í grunnskóla í borginni [[Beslan]] í [[Norður-Ossetía|Norður-Ossetíu]] og [[Gíslatakan í Beslan|tóku alla sem þar voru í gíslingu]]. Alls létust að minnsta kosti 339 manns, þar af um helmingurinn börn, þegar rússneskar sérsveitir réðust inn í skólann til að binda enda á gíslatökuna.<ref>{{Vefheimild|titill=Ár frá gíslatökunni í Beslan|url=https://www.visir.is/g/2005239793d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuður=1. september|ár=2005|mánuðurskoðað skoðað-dags = 18. apríl|árskoðað= 2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Basajev lýsir ábyrgð á gíslatöku í Beslan|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2004/09/17/basajev_lysir_abyrgd_a_gislatoku_i_beslan/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður dags = 17. september|ár= 2004|mánuðurskoðað skoðað-dags = 18. apríl|árskoðað= 2022}}</ref>
 
Eftir [[hryðjuverkin 11. september 2001]] í [[New York-borg|New York]] var stríð Rússa í Téténíu í auknum mæli samsamað [[Stríðið gegn hryðjuverkum|stríðinu gegn hryðjuverkum]] sem Bandaríkjamenn höfðu lýst yfir.<ref>{{Vefheimild|titill=Beslan breytir engu!|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/818219/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður dags = 13. september|ár= 2004|mánuðurskoðað skoðað-dags = 18. apríl|árskoðað= 2022|höfundur=Gunnar Hólmsteinn Ársælsson|aðgengi=áskrift}}</ref>
 
Akhmad Kadyrov, sem þá var orðinn forseti sjálfstjórnarlýðveldisins Téténíu innan Rússlands, var myrtur árið 2004 á hersýningu í Grozníj.<ref>{{Vefheimild|titill=Forseti Tétsníu myrtur|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/797164/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður dags = 10. maí|ár= 2004|mánuðurskoðað skoðað-dags = 22. mars 2022|árskoðaðaðgengi=2022áskrift}}</ref> Í kjölfarið voru Rússar fljótir að upphefja son Akhmads, [[Ramzan Kadyrov]], sem nýjan umboðsstjórnanda sinn í Téténíu. Með stuðningi Pútíns var Ramzan Kadyrov skipaður aðstoðarforsætisráðherra Téténíu strax eftir morðið. Hann varð síðan forsætisráðherra Téténíu ári síðar, aðeins 29 ára gamall.<ref name=stalín/> Kadyrov var formlega skipaður forseti Téténíu árið 2007, stuttu eftir að hann varð þrjátíu ára gamall. Pútín veitti Kadyrov umboð til að „hreinsa til“ í Téténíu og fleytti til hans gríðarlegum fjármunum svo hann gæti barið niður aðskilnaðarsinna sem enn börðust gegn rússnesku stjórninni.<ref name=stríðsherra>{{Vefheimild|titill=Stríðsherra með sérstakt dálæti á samfélagsmiðlum|url=https://kjarninn.is/skyring/2016-03-20-stridsherra-med-serstakt-dalaeti-samfelagsmidlum/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Ómar Þorgeirsson|mánuður dags = 20. mars|ár= 2016|mánuðurskoðað skoðað-dags = 22. mars|árskoðað= 2022}}</ref>
 
Aslan Maskhadov var drepinn af rússneskum hermönnum í mars árið 2005. Hann var þá síðasti leiðtogi Téténa sem vildi ná fram samningum við Rússa til að ljúka stríðinu. Maskhadov hafnaði því að hann hefði haft neitt með gíslatökurnar í Moskvu eða Beslan að gera.<ref>{{Vefheimild|titill=Greiddu stórfé fyrir upplýsingar|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1006974/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður dags = 16. mars|ár= 2005|mánuðurskoðað skoðað-dags = 18. apríl 2022|árskoðaðaðgengi=2022áskrift}}</ref> Shamíl Basajev var drepinn í næturáhlaupi rússneskra hermanna á skæruliðahóp hans í [[Ingúsetía|Ingúsetíu]] í júlí 2006.<ref>{{Vefheimild|titill=Basajev deyr í næturárás|url=https://www.visir.is/g/2020111528d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuður dags = 11. júlí|ár= 2006|mánuðurskoðað skoðað-dags = 18. apríl|árskoðað= 2022}}</ref>
 
Rússar lýstu formlega yfir endalokum hernaðaraðgerða sinna í Téténíu þann 16. apríl árið 2009.<ref>{{Vefheimild|titill=Kadyrov fagnar sigri Rússa í Tétsníu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2009/04/16/kadyrov_fagnar_sigri_russa_i_tetsniu/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður dags = 16. apríl|ár= 2009|mánuðurskoðað skoðað-dags = 18. apríl|árskoðað= 2022}}</ref>
 
==Tilvísanir==