(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

„Þingey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cinquantecinq (spjall | framlög)
Bætti við mynd og myndatexta #suggestededit-add-image-top
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti Android app edit
Steinninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
{{Hreingera}}
[[Mynd:Þingey.jpg|thumb|hægri|Gamalt danskt kort sem sýnir Þingey.]]
'''Þingey''' er [[eyja]] í [[Skjálfandafljót]]i. Hún er sex5.5 km löng og um einn og hálfur1.5 km að breidd.<ref>{{Bókaheimild|titill=Landið þitt Ísland: U-Ö|höfundur=Þorsteinn Jósepsson|höfundur2=Steindór Steindórsson|bls=135}}</ref>
 
Eyjan er flöt að mestu og þurrlend enda er undirstaða hennar eitt þeirra mörgu hraunflóða, sem fallið hafa norður- [[Bárðardalur|Bárðardal]] í tímanna rás. [[Jarðfræði|Jarðfræðingar]] telja að þetta [[hraun]] muni hafa runnið frá [[Trölladyngja (Ódáðahrauni)|Trölladyngju]] í [[Ódáðahraun|Ódáðahrauni]] fyrir um sjö þúsund árum {{heimild vantar}}. Þingey er nyrst á þessu hrauni og fara saman norðurendi eyjarinnar og nyrsti hluti þessa hrauns.
 
== Tilvísanir ==
<references />
[[Flokkur:Þingeyjarsveit]]
[[Flokkur:Eyjar á Íslandi]]