(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

Ofn er hitaeinangrandi hvelfing sem er notuð til að hita, baka eða þurrka hluti en algengastir eru þeir til matreiðslu Sérstakir ofnar eru til sérhæfðra vinnslu eins og leirbrennsluofnar og stálbræðslu.

Ofn í málverki eftir Jean-François Millet
 
Forn færanlegur Grískur ofn frá 17 öld fyrir krist

Elstu ofnarnir sem hafa fundist hafa eru frá Mið-Evrópu og eru frá því um 29 þúsund árum fyrir krist. Þeir voru lítið annað en holur í tjöldum fólks notaðir til eldunar á kjöti einkum af Mammútum. Í Úkraínu frá því um 20 þúsund fyrir krist hafa fundist slíkar holur, hitaðar með kolum og þaktar ösku til einangrunar. Maturinn var svo vafinn laufblöðum og sett yfir heita holuna og þakið yfir með mold.

Ýmsar tegundir af ofnum

breyta

Sérstaklega til matreiðslu

breyta

Sérstaklega til iðnaðar

breyta
 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
   Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.