(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

Benjamin Franklin (17. janúar 170617. apríl 1790) var stjórnmálamaður, hugsuður og uppfinningamaður sem fæddist í Boston í Nýja Englandi og varð síðar einn af leiðtogum uppreisnarmanna í bandaríska frelsisstríðinu og einn af „landsfeðrum“ Bandaríkjanna.

Málverk af Franklin eftir Jean-Baptiste Greuze frá 1777.

Benjamin var einn af boðberum upplýsingarinnar.

Tenglar

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.