fbpx
(Go: >> BACK << -|- >> HOME <<)

Þriðjudagur 25.júní 2024
433Sport

Hojlund ekki nálægt því að vera í sama gæðaflokki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dwight Yorke, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að það sé lítil sem engin ógn í framlínu liðsins miðað við fyrri tíma.

Yorke bendir sérstaklega á danska landsliðsmanninn Rasmus Hojlund sem er fremsti maður enska stórliðsins.

Margar stórstjörnur hafa spilað fyrir United í gegnum tíðina en Yorke var sjálfur frábær í framlínu liðsins á sínum tíma.

Hojlund átti fínt fyrsta tímabil á Old Trafford en Yorke segir að staðan sé langt frá því að vera sú sama og fyrir tíu árum eða meira.

,,Óttinn sem fylgdi því að spila gegn Rooney, Van Nistelrooy, Yorke, Cole, Mark Hughes, hann er farinn,“ sagði Yorke.

,,Nú ertu með Rasmus í fremstu víglínu. Hann er ekki nálægt því að vera í sama gæðaflokki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sturluð dramatík þegar Ítalir hentu Króötum úr leik – Tíu breytingar hjá Spáni skiptu engu máli

Sturluð dramatík þegar Ítalir hentu Króötum úr leik – Tíu breytingar hjá Spáni skiptu engu máli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk símtal fyrir tveimur vikum um að andlát yrði tilkynnt – Ótrúlegir hlutir hafa svo gerst

Fékk símtal fyrir tveimur vikum um að andlát yrði tilkynnt – Ótrúlegir hlutir hafa svo gerst
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jack Grealish birtir myndir af sér í fríinu sem vekja athygli

Jack Grealish birtir myndir af sér í fríinu sem vekja athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neymar telur að þetta verði næsta stórstjarna Brasilíu

Neymar telur að þetta verði næsta stórstjarna Brasilíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Napoli skellir verðmiða á Osimhen

Napoli skellir verðmiða á Osimhen